Sædís: Jasmín vill meina að hún hafi skorað Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2023 22:37 Sædís Lilja í baráttunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sædís Rún Heiðarsdóttir var valin maður leiksins í 3-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík fyrr í kvöld. Það voru þó stigin þrjú sem lágu henni efst í huga að leik loknum. „Alltaf gott að fá þrjú stig og hvað þá á heimavelli. Mjög mikilvægt fyrir okkur að ná í þessi þrjú stig,“ sagði Sædís í viðtali við Vísi eftir leik. Sædís lagði upp tvö mörk af þremur en báðar stoðsendingarnar voru föst leikatriði.Fyrra markið kom upp úr hornspyrnu, en það var fyrirliðinn Anna María Baldursdóttir sem kom boltanum yfir línuna. Seinna markið skoraði Jasmín Erla Ingadóttir eftir aukaspyrnu Sædísar, en það var áhorfendum óljóst hvort hún hefði náð snertingu á boltann. „Jasmín vill meina það [að hún hafi skorað], þannig að ég treysti henni fyrir því.“ Sædís tók flest öll föst leikatriði Stjörnunnar í leiknum og átti margar fínar sendingar inn á vítateig andstæðinganna. „Ég er mjög þakklát fyrir tækifærið og mér finnst gaman að taka föst leikatriði þannig að ég er fegin að fá það hlutverk.“ Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Breiðablik á Kópavogsvellinum, miðvikudaginn 7. júní. Þar gefst Stjörnunni tækifæri til að skjóta sér upp í annað sæti deildarinnar. „Við erum með góðan hóp og erum allar góðir íþróttamenn, við vitum að þessi leikur í dag gefur okkur ekki neitt á móti Breiðablik þannig að við þurfum bara að mæta 100% á móti þeim.“ sagði Sædís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
„Alltaf gott að fá þrjú stig og hvað þá á heimavelli. Mjög mikilvægt fyrir okkur að ná í þessi þrjú stig,“ sagði Sædís í viðtali við Vísi eftir leik. Sædís lagði upp tvö mörk af þremur en báðar stoðsendingarnar voru föst leikatriði.Fyrra markið kom upp úr hornspyrnu, en það var fyrirliðinn Anna María Baldursdóttir sem kom boltanum yfir línuna. Seinna markið skoraði Jasmín Erla Ingadóttir eftir aukaspyrnu Sædísar, en það var áhorfendum óljóst hvort hún hefði náð snertingu á boltann. „Jasmín vill meina það [að hún hafi skorað], þannig að ég treysti henni fyrir því.“ Sædís tók flest öll föst leikatriði Stjörnunnar í leiknum og átti margar fínar sendingar inn á vítateig andstæðinganna. „Ég er mjög þakklát fyrir tækifærið og mér finnst gaman að taka föst leikatriði þannig að ég er fegin að fá það hlutverk.“ Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Breiðablik á Kópavogsvellinum, miðvikudaginn 7. júní. Þar gefst Stjörnunni tækifæri til að skjóta sér upp í annað sæti deildarinnar. „Við erum með góðan hóp og erum allar góðir íþróttamenn, við vitum að þessi leikur í dag gefur okkur ekki neitt á móti Breiðablik þannig að við þurfum bara að mæta 100% á móti þeim.“ sagði Sædís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira