Levy ætlaði að selja Kane til Leicester fyrir 600 þúsund pund Atli Arason skrifar 3. júní 2023 07:00 Harry Kane er bæði markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og enska landsliðsins. AP Photo Tim Sherwood, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, stöðvaði Daniel Levy frá því að selja Harry Kane til Leicester City fyrir 600 þúsund pund tímabilið árið 2014. „Ég sagði við Harry að hann byrja næsta leik og hann virtist mjög spenntur fyrir því,“ sagði Tim Sherwood við Simon Jordan í Up Front hlaðvarpinu. „Þegar ég kem inn á skrifstofu rekst ég á Franco Baldini [Yfirmann knattspyrnumála hjá Tottenham á þeim tíma] sem segir að eigandinn [Daniel Levy] vill tala við mig. Levy spyr mig þá hvernig byrjunarlið í næsta leik verður,“ sagði Sherwood sem taldi þá upp allt liðið en þegar hann minntist á Kane þá greip Levy fram í fyrir og spurði hann hvort hann ætlaði ekki að velja Roberto Soldado í liðið frekar en Kane. „Hann [Levy] hafði aldrei áður spurt mig um byrjunarliðið. Ég vissi að hann væri að spyrja mig út í það í þetta skipti því hann hafði heyrt af því að Kane ætti að byrja. Hann [Levy] vildi þá meina að ég væri að gera lítið úr virði 29 milljón punda leikmanninum Soldado, sem Levy keypti“ bætti Sherwood við. Stjórnarformenn vildu þá meina að Harry Kane væri ekki með þau gæði sem þurfti til að verða úrvalsdeildarleikmaður að sögn Sherwood. „Mér var þá sagt að þeir hefðu í hyggju að leyfa Harry fara eitthvað annað. Ég spurði hvert hann ætti að fara og var þá tjáð að Tottenham hafði fengið tilboð frá Leicester og væru að íhuga að leyfa Kane að fara þangað,“ sagði Sherwood. Þá lág fyrir tilboð frá Leicester fyrir 600 þúsund pund en Kane hafði verið á láni hjá Leicester tímabilið áður. Sherwood þvertók fyrir að selja Kane til Leicester City fyrir svo lága fjárhæð. Sherwood var síðar rekin úr starfi þann 13. maí 2014. Síðan þá hefur Harry Kane alls skorað 213 mörk í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins ásamt því að vera næst markahæstur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Alls hefur Kane skorað 278 mörk í öllum keppnum fyrir Tottenham. Í dag harðneitar Levy að selja Kane, sem á einungis eitt ár eftir af samningi sínum. Kane hefur verið sterklega orðaður við félög á borð við Manchester United, Real Madrid, Bayern Munchen, PSG og fleiri. Talið er að Levy vill í dag ekki selja Kane fyrir minna en 85 milljónir punda. Enski boltinn Tengdar fréttir Man United skoðar hvað þarf til að fá Kane í sumar Landsliðsframherjinn Harry Kane virðist efstur á óskalista enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Félagið skoðar nú hvað þarf til að festa kaup á Kane í sumar. 25. apríl 2023 14:31 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
„Ég sagði við Harry að hann byrja næsta leik og hann virtist mjög spenntur fyrir því,“ sagði Tim Sherwood við Simon Jordan í Up Front hlaðvarpinu. „Þegar ég kem inn á skrifstofu rekst ég á Franco Baldini [Yfirmann knattspyrnumála hjá Tottenham á þeim tíma] sem segir að eigandinn [Daniel Levy] vill tala við mig. Levy spyr mig þá hvernig byrjunarlið í næsta leik verður,“ sagði Sherwood sem taldi þá upp allt liðið en þegar hann minntist á Kane þá greip Levy fram í fyrir og spurði hann hvort hann ætlaði ekki að velja Roberto Soldado í liðið frekar en Kane. „Hann [Levy] hafði aldrei áður spurt mig um byrjunarliðið. Ég vissi að hann væri að spyrja mig út í það í þetta skipti því hann hafði heyrt af því að Kane ætti að byrja. Hann [Levy] vildi þá meina að ég væri að gera lítið úr virði 29 milljón punda leikmanninum Soldado, sem Levy keypti“ bætti Sherwood við. Stjórnarformenn vildu þá meina að Harry Kane væri ekki með þau gæði sem þurfti til að verða úrvalsdeildarleikmaður að sögn Sherwood. „Mér var þá sagt að þeir hefðu í hyggju að leyfa Harry fara eitthvað annað. Ég spurði hvert hann ætti að fara og var þá tjáð að Tottenham hafði fengið tilboð frá Leicester og væru að íhuga að leyfa Kane að fara þangað,“ sagði Sherwood. Þá lág fyrir tilboð frá Leicester fyrir 600 þúsund pund en Kane hafði verið á láni hjá Leicester tímabilið áður. Sherwood þvertók fyrir að selja Kane til Leicester City fyrir svo lága fjárhæð. Sherwood var síðar rekin úr starfi þann 13. maí 2014. Síðan þá hefur Harry Kane alls skorað 213 mörk í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins ásamt því að vera næst markahæstur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Alls hefur Kane skorað 278 mörk í öllum keppnum fyrir Tottenham. Í dag harðneitar Levy að selja Kane, sem á einungis eitt ár eftir af samningi sínum. Kane hefur verið sterklega orðaður við félög á borð við Manchester United, Real Madrid, Bayern Munchen, PSG og fleiri. Talið er að Levy vill í dag ekki selja Kane fyrir minna en 85 milljónir punda.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man United skoðar hvað þarf til að fá Kane í sumar Landsliðsframherjinn Harry Kane virðist efstur á óskalista enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Félagið skoðar nú hvað þarf til að festa kaup á Kane í sumar. 25. apríl 2023 14:31 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Man United skoðar hvað þarf til að fá Kane í sumar Landsliðsframherjinn Harry Kane virðist efstur á óskalista enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Félagið skoðar nú hvað þarf til að festa kaup á Kane í sumar. 25. apríl 2023 14:31