Postecoglou tekinn við Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 10:05 Ange Postecoglou er tekinn við stjórnartaumunum hjá Tottenham. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur ráðið ástralska knattspyrnustjórann Ange Postecoglou til starfa. Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic. Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30
Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01