Hreinn Garðar hjá Hreinum görðum hreinsar óhreina garða Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. júní 2023 21:31 Hreinn Garðar fékk nýlega sumarstarf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar. Arnar Halldórsson Hinn átján ára gamli Hreinn Garðar Friðfinnsson sem hóf nýlega störf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar segir söguna um ráðningu sína frekar skondna. Eigandi fyrirtækisins sér fyrir sér mögulegt forstjóraefni framtíðarinnar. „Ég var dauðþreyttur í rúminu og svaraði ég er bara einhver unglingur í Reykjavík. Á ég að fara taka niður jólaseríuna þína? Hún biður um að fá að tala við einhvern fullorðinn. Þá fattaði ég misskilninginn, ég heiti Hreinn Garðar sagði ég og þú ert að meina fyrirtækið Hreinir garðar og hún hló og hló og hló,“ segir Hreinn Garðar kíminn en K100 greindi fyrst frá. Það hafi verið í fjórða skipti sem hann fékk símtal sem tilheyrði fyrirtækinu. Hreinn Garðar sá svo auglýsingu þar sem Hreinir garðar voru að auglýsa eftir sumarstarfsfólki og þá hafi hann ákveðið að notfæra sér nafnið og hringt beint. Sá sem svaraði hafi verið nývaknaður. „Af hverju viltu vinna hérna? Ég sagði ég heiti Hreinn Garðar og það er frekar steikt. Gaurinn vaknaði, hann var steinsofandi og bara ert þú Hreinn Garðar. Þú verður að vinna hér, nafnið er algjör innspýting,“ segir hann. Hreinn Garðar er alsæll í nýja starfinu. Arnar Halldórsson Viku síðar fékk Hreinn Garðar vinnuna og er hann að eigin sögn alsæll. Það sama má segja um eiganda fyrirtækisins. „Við erum náttúrulega mjög ánægð með þetta. Þetta var eiginlega of fyndið til að gera þetta ekki,“ segir Þorgrímur Haraldsson, eigandi fyrirtækisins Hreinir garðar ehf. „Ég sé nú eiginlega bara fyrir mér að hann verði að gerast forstjóri fyrirtækisins í framtíðinni þannig ég reikna með að hann verði allavega út sumarið. Vonandi bara að eilífu“ Hreinn Garðar segist aðspurður skilja við garðana mjög hreina. „Ég myndi alveg segja það. Hreinn skilur ekki óhreina garða eftir,“ segir hann og hlær. Mannanöfn Vinnustaðurinn Garðyrkja Krakkar Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
„Ég var dauðþreyttur í rúminu og svaraði ég er bara einhver unglingur í Reykjavík. Á ég að fara taka niður jólaseríuna þína? Hún biður um að fá að tala við einhvern fullorðinn. Þá fattaði ég misskilninginn, ég heiti Hreinn Garðar sagði ég og þú ert að meina fyrirtækið Hreinir garðar og hún hló og hló og hló,“ segir Hreinn Garðar kíminn en K100 greindi fyrst frá. Það hafi verið í fjórða skipti sem hann fékk símtal sem tilheyrði fyrirtækinu. Hreinn Garðar sá svo auglýsingu þar sem Hreinir garðar voru að auglýsa eftir sumarstarfsfólki og þá hafi hann ákveðið að notfæra sér nafnið og hringt beint. Sá sem svaraði hafi verið nývaknaður. „Af hverju viltu vinna hérna? Ég sagði ég heiti Hreinn Garðar og það er frekar steikt. Gaurinn vaknaði, hann var steinsofandi og bara ert þú Hreinn Garðar. Þú verður að vinna hér, nafnið er algjör innspýting,“ segir hann. Hreinn Garðar er alsæll í nýja starfinu. Arnar Halldórsson Viku síðar fékk Hreinn Garðar vinnuna og er hann að eigin sögn alsæll. Það sama má segja um eiganda fyrirtækisins. „Við erum náttúrulega mjög ánægð með þetta. Þetta var eiginlega of fyndið til að gera þetta ekki,“ segir Þorgrímur Haraldsson, eigandi fyrirtækisins Hreinir garðar ehf. „Ég sé nú eiginlega bara fyrir mér að hann verði að gerast forstjóri fyrirtækisins í framtíðinni þannig ég reikna með að hann verði allavega út sumarið. Vonandi bara að eilífu“ Hreinn Garðar segist aðspurður skilja við garðana mjög hreina. „Ég myndi alveg segja það. Hreinn skilur ekki óhreina garða eftir,“ segir hann og hlær.
Mannanöfn Vinnustaðurinn Garðyrkja Krakkar Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira