Fundu meinvörp í heila eftir áralanga baráttu við brjóstakrabba Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júní 2023 07:36 Leikkonan Sarah Michelle Gellar er meðal þeirra sem hafa sent Doherty kveðju og hvatt hana til dáða. Getty/FilmMagic/Phillip Farone Leikkonan Shannen Doherty, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 og Charmed, hefur greint frá því að meinvörp hafi fundist í heila í janúar. Doherty glímir við brjóstakrabbamein sem mun að öllum líkindum draga hana til dauða. „Ótti minn er augljós. Ég er haldin mikilli innilokunarkennd og það var margt í gangi í lífinu. En óttinn... ringulreiðin... tímasetningin... Svona getur krabbamein litið út,“ segir hún í færslu á Instagram, þar sem hún deildi myndskeiði af sjálfri sér í geislameðferð. Doherty greindist fyrst með krabbamein árið 2014 og gekkst í kjölfarið undir brjóstnám og lyfja- og geislameðferð. Hún tilkynnti árið 2017 að krabbameinið væri á undanhaldi en þremur árum seinna var hún greind með ólæknandi krabbamein. Á þeim tíma sagði hún samtali við Good Morning America að greiningin væri eitthvað sem hún ætti erfitt með að sætta sig við. „Ég upplifi algjörlega daga þar sem ég spyr: Af hverju ég? Og svo: Ja, af hverju ekki ég? Hver annar? Hver annar en ég á þetta skilið? Ekkert okkar.“ Leikkonan hefur verið dugleg við að deila upplifun sinni af ferlinu á samfélagsmiðlum og notað þá til að vekja athygli á krabbameinsskimunum. Margir kollega Doherty hafa brugðist við nýjustu fregnunum og hvatt hana til dáða. Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Doherty glímir við brjóstakrabbamein sem mun að öllum líkindum draga hana til dauða. „Ótti minn er augljós. Ég er haldin mikilli innilokunarkennd og það var margt í gangi í lífinu. En óttinn... ringulreiðin... tímasetningin... Svona getur krabbamein litið út,“ segir hún í færslu á Instagram, þar sem hún deildi myndskeiði af sjálfri sér í geislameðferð. Doherty greindist fyrst með krabbamein árið 2014 og gekkst í kjölfarið undir brjóstnám og lyfja- og geislameðferð. Hún tilkynnti árið 2017 að krabbameinið væri á undanhaldi en þremur árum seinna var hún greind með ólæknandi krabbamein. Á þeim tíma sagði hún samtali við Good Morning America að greiningin væri eitthvað sem hún ætti erfitt með að sætta sig við. „Ég upplifi algjörlega daga þar sem ég spyr: Af hverju ég? Og svo: Ja, af hverju ekki ég? Hver annar? Hver annar en ég á þetta skilið? Ekkert okkar.“ Leikkonan hefur verið dugleg við að deila upplifun sinni af ferlinu á samfélagsmiðlum og notað þá til að vekja athygli á krabbameinsskimunum. Margir kollega Doherty hafa brugðist við nýjustu fregnunum og hvatt hana til dáða.
Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira