Pólsk leiklistarperla í Þjóðleikhúsinu Íris Hauksdóttir skrifar 8. júní 2023 13:09 Pólsk menningarhátíð í samstarfi við Þjóðleikhúsið stendur yfir um þessar mundir. Ein magnaðasta leiksýning Stefan Zeromski leikhússins í Póllandi, Gróskan í grasinu verður sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins á morgun, þann 9. júní. Nú stendur yfir pólsk menningarhátíð í samstarfi Þjóðleikhússins og Teatr im Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi. Þjóðleikhúsið tekur þátt í tveimur verkefnum. Annað styrkt af Uppbyggingarsjóði EES en hitt, Kultura inspirująca, unnið í samstarfi við ráðuneyti menningar- og þjóðmála og sendiherra Póllands á Íslandi. Vinnustofa og fyrirlestur Sýningin, Gróskan í grasinu, er hluti hátíðarinnar en auk sýningarinnar er boðið upp á vinnustofu og fyrirlestur um þær aðferðir sviðslistanna sem byggðar eru á þjóðlegum pólskum arfi og menningu. Paweł Sablik dramatúrg heldur jafnframt fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi. Listamenn Þjóðleikhússins stefna til Póllands Árið 2022 kom hópur af listamönnum og starfsfólki frá Teatr im Stefan Żeromski í heimsókn í Þjóðleikhúsið og sóttu þar vinnustofur og fundi. Þá var jafnframt fluttur sviðsettur leiklestur á bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan. Listamenn innan Þjóðleikhússins stefna svo á að halda utan til Kielce í mars á næsta ári með sýningu og sækja þar fleiri fundi og vinnustofur. Áhugasamir geta kynnt sér verkið betur hér. Leikhús Menning Pólland Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Nú stendur yfir pólsk menningarhátíð í samstarfi Þjóðleikhússins og Teatr im Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi. Þjóðleikhúsið tekur þátt í tveimur verkefnum. Annað styrkt af Uppbyggingarsjóði EES en hitt, Kultura inspirująca, unnið í samstarfi við ráðuneyti menningar- og þjóðmála og sendiherra Póllands á Íslandi. Vinnustofa og fyrirlestur Sýningin, Gróskan í grasinu, er hluti hátíðarinnar en auk sýningarinnar er boðið upp á vinnustofu og fyrirlestur um þær aðferðir sviðslistanna sem byggðar eru á þjóðlegum pólskum arfi og menningu. Paweł Sablik dramatúrg heldur jafnframt fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi. Listamenn Þjóðleikhússins stefna til Póllands Árið 2022 kom hópur af listamönnum og starfsfólki frá Teatr im Stefan Żeromski í heimsókn í Þjóðleikhúsið og sóttu þar vinnustofur og fundi. Þá var jafnframt fluttur sviðsettur leiklestur á bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan. Listamenn innan Þjóðleikhússins stefna svo á að halda utan til Kielce í mars á næsta ári með sýningu og sækja þar fleiri fundi og vinnustofur. Áhugasamir geta kynnt sér verkið betur hér.
Leikhús Menning Pólland Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira