Fólk beðið um að láta af brauðgjöf til andanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2023 14:09 Önd með ungana sína á Tjörninni. Reykjavíkurborg Dýravinir á öllum aldri eru beðnir um að standast þá freistingu að gefa öndunum brauð við Tjörnina í Reykjavík í sumar. Ástæðan eru sílamávar sem eru líklegir til að vaða í nýklakta andarungana. Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er vakin athygli á því að andarungarnir fari nú að birtast á Tjörninni. Er fólk vinsamlegast beðið um að gefa öndunum ekki brauð. „Með auknum fjölda sílamáva við Tjörnina aukast líkurnar á að nýklaktir andarungar verði þeim að bráð,“ segir á vef borginnar. Endur hafi nóga fæðu á Tjörninni yfir sumartímann fyrir sig og ungana sína og því sé ekki þörf á að fóðra þær. „Mikið magn brauðs getur aukið lífræna mengun í Tjörninni ekki síst vegna þess að fjöldi fugla margfaldast þegar sílamávarnir mæta á Tjörnina. Drit úr fuglunum sem og brauðið sjálft stuðlar að lífrænni mengun.“ Ekki sé því ráðlegt að gefa brauð yfir sumartímann, frá 15. maí til 15. ágúst. „Yfir haust og vetrarmánuði er óhætt að gefa fuglunum við Tjörnina og sérstaklega þegar kaldast er í veðri yfir háveturinn er slík aðstoð vel þegin enda getur fæðuframboð fyrir endur verið lítið á þeim árstíma.“ Reykjavík Dýraheilbrigði Dýr Börn og uppeldi Fuglar Tengdar fréttir Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga. 22. maí 2017 11:03 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Sjá meira
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er vakin athygli á því að andarungarnir fari nú að birtast á Tjörninni. Er fólk vinsamlegast beðið um að gefa öndunum ekki brauð. „Með auknum fjölda sílamáva við Tjörnina aukast líkurnar á að nýklaktir andarungar verði þeim að bráð,“ segir á vef borginnar. Endur hafi nóga fæðu á Tjörninni yfir sumartímann fyrir sig og ungana sína og því sé ekki þörf á að fóðra þær. „Mikið magn brauðs getur aukið lífræna mengun í Tjörninni ekki síst vegna þess að fjöldi fugla margfaldast þegar sílamávarnir mæta á Tjörnina. Drit úr fuglunum sem og brauðið sjálft stuðlar að lífrænni mengun.“ Ekki sé því ráðlegt að gefa brauð yfir sumartímann, frá 15. maí til 15. ágúst. „Yfir haust og vetrarmánuði er óhætt að gefa fuglunum við Tjörnina og sérstaklega þegar kaldast er í veðri yfir háveturinn er slík aðstoð vel þegin enda getur fæðuframboð fyrir endur verið lítið á þeim árstíma.“
Reykjavík Dýraheilbrigði Dýr Börn og uppeldi Fuglar Tengdar fréttir Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga. 22. maí 2017 11:03 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Sjá meira
Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga. 22. maí 2017 11:03