Efnaðir vinir selja glæsilegt einbýli við Bergstaðastræti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2023 13:55 Húsið stendur við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík. Við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík er einkar glæsilegt 270 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið er byggt árið 1933 á um 500 fermetra lóð. Húsið er á þremur hæðum en þar af er auka íbúð á neðstu hæðinni með sér inngangi. Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð. Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð.
Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48
Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01