Við ræðum við utanríkisráðherra um málið í fréttatímanum.
Einnig fjöllum við um störf þingsins sem er nú á lokametrunum áður en þingmenn halda í sumarfrí.
Að auki verður rætt við formann ÖBÍ sem gagnrýnir harðlega aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru á dögunum til að koma til móts við verðbólguna.
Þá fjöllum við áfram um verðgáttina sem kynnt var á dögunum en formaður VR segir alvarlega stöðu ríkja á fákeppnismarkaði hér á landi.