Denver Nuggets getur orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 10:45 Jamal Murray og Aaron Gordon, leikmenn Denver Nuggets, fagna fjórða sigrinum. vísir/getty Á morgun fer fram fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta. Með sigri getur Denver Nuggets orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni. Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira