„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“ Jón Már Ferro skrifar 14. júní 2023 21:58 Hörður Björgvin Magnússon er lykilmaður í vörn Íslands. vísir/getty „Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið. „Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður. Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
„Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður.
Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó