HAF hjónin kaupa draumaeignina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. júní 2023 11:00 Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir. Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59