Vonast til að hárið á Hamsik fái fólk á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2023 13:23 Marek Hamsik er þekktur fyrir sinn fræga hanakamb. getty/Luka Stanzl Landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta vill ekki að Marek Hamsik og Milan Skrniar, tvær af skærustu stjörnum Slóvakíu, spili leikinn gegn Íslandi bara því þeir séu ekki í sínu besta standi. Hann segir þó að Hamsik geti trekkt fólk að. Á blaðamannafundi landsliðsins í dag var Åge Hareide spurður út í Hamsik og Skrniar og hvort hann vildi að þeir myndu spila vegna skorts á leikæfingu. „Ég myndi ekki orða það þannig því þá ertu að horfa niður á leikmennina. Ég er viss um að þeir séu klárir að spila fyrst þeir voru valdir. Þetta eru góðir leikmenn en hvaða leikmenn Slóvakía notar skiptir mig ekki máli,“ sagði Hareide. „Hamsik er með flott hár og það gæti trekkt að. Við þurfum að sjá um alla leikmennina í slóvakíska liðinu og þeir eru góðir. Hamsik var einn þeirra besti leikmaður í mörg ár og Skrniar er góður varnarmaður,“ bætti Hareide við. Hamsik var hættur í slóvakíska landsliðinu en sneri aftur í það fyrir leikina sem framundan eru. Hann var síðast á mála hjá Trabzonspor í Tyrklandi en flestir tengja hann eflaust við Napoli. Hamsik lék með ítalska liðinu í tólf ár (2007-19) og er leikja- og markahæstur í sögu þess. Skrniar hefur leikið með Inter undanfarin ár en er búinn að semja við Paris Saint-Germain og gengur í raðir Frakklandsmeistaranna í sumar. Leikur Íslands og Slóvakíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu fór fram klukkan 12.45 í Laugardal í dag. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum og sjá má upptöku af fundinum hér að neðan. 16. júní 2023 13:15 Arnór meiddur og ekki með Arnór Sigurðsson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum í fótbolta og verður ekki með í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 16. júní 2023 13:01 Lars horfði á lokaæfinguna fyrir Slóvakíuleikinn Lars Lagerbäck var á Laugardalsvelli í hádeginu og fylgdist með síðustu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. 16. júní 2023 12:21 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Á blaðamannafundi landsliðsins í dag var Åge Hareide spurður út í Hamsik og Skrniar og hvort hann vildi að þeir myndu spila vegna skorts á leikæfingu. „Ég myndi ekki orða það þannig því þá ertu að horfa niður á leikmennina. Ég er viss um að þeir séu klárir að spila fyrst þeir voru valdir. Þetta eru góðir leikmenn en hvaða leikmenn Slóvakía notar skiptir mig ekki máli,“ sagði Hareide. „Hamsik er með flott hár og það gæti trekkt að. Við þurfum að sjá um alla leikmennina í slóvakíska liðinu og þeir eru góðir. Hamsik var einn þeirra besti leikmaður í mörg ár og Skrniar er góður varnarmaður,“ bætti Hareide við. Hamsik var hættur í slóvakíska landsliðinu en sneri aftur í það fyrir leikina sem framundan eru. Hann var síðast á mála hjá Trabzonspor í Tyrklandi en flestir tengja hann eflaust við Napoli. Hamsik lék með ítalska liðinu í tólf ár (2007-19) og er leikja- og markahæstur í sögu þess. Skrniar hefur leikið með Inter undanfarin ár en er búinn að semja við Paris Saint-Germain og gengur í raðir Frakklandsmeistaranna í sumar. Leikur Íslands og Slóvakíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu fór fram klukkan 12.45 í Laugardal í dag. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum og sjá má upptöku af fundinum hér að neðan. 16. júní 2023 13:15 Arnór meiddur og ekki með Arnór Sigurðsson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum í fótbolta og verður ekki með í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 16. júní 2023 13:01 Lars horfði á lokaæfinguna fyrir Slóvakíuleikinn Lars Lagerbäck var á Laugardalsvelli í hádeginu og fylgdist með síðustu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. 16. júní 2023 12:21 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu fór fram klukkan 12.45 í Laugardal í dag. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum og sjá má upptöku af fundinum hér að neðan. 16. júní 2023 13:15
Arnór meiddur og ekki með Arnór Sigurðsson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum í fótbolta og verður ekki með í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 16. júní 2023 13:01
Lars horfði á lokaæfinguna fyrir Slóvakíuleikinn Lars Lagerbäck var á Laugardalsvelli í hádeginu og fylgdist með síðustu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. 16. júní 2023 12:21