Fowler áfram í forystu á US Open Siggeir Ævarsson skrifar 16. júní 2023 23:36 Fowler leiðir US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað vísir/getty Rickie Fowler er enn í forystu á US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað, en hann hefur spilað átta holur af öðrum hring sínum á mótinu. Wyndham Clark og Rory McIlroy gera sig þó líklega til að ógna honum. Clark og McIlroy hafa báðir lokið leik í dag og fóru hringinn báðir á 67 höggum. Clark er í öðru sæti, níu höggum undir pari og McIlroy kemur í humátt á eftir, 8 höggum undir pari. Það er nóg eftir af mótinu og staðan á toppnum gæti því breyst töluvert, en Rickie Fowler hefur farið virkilega vel af stað og er þessa stundina þremur undir pari, og búinn að fara fimm holur af átta á „birdie“. Ef hann heldur áfram á sömu braut mun hann leiða áfram í lok dags. Pure stroke from @RickieFowler at No. 8.His lead is two. #USOpen pic.twitter.com/xnaRDzbyWE— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Í gær fór Matthieu Pavon holu í höggi og Matt Fitzpatrick lét ekki sitt eftir liggja og fór holu í höggi á 15. braut. THE CHAMP IS HERE Defending champion Matt Fitzpatrick with the ace at the US Open (via @usopengolf) pic.twitter.com/INjldtFuxj— FanDuel (@FanDuel) June 16, 2023 Stöðuna eins og hún er núna má sjá hér að neðan. Hún mun væntanlega taka einhverjum breytingum í nótt þegar kylfingarnir klára sína hringa hver á fætur öðrum. The #USOpen cut line is top 60 players and ties and is currently projected at +2.Here's where things stand with the afternoon wave underway — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Clark og McIlroy hafa báðir lokið leik í dag og fóru hringinn báðir á 67 höggum. Clark er í öðru sæti, níu höggum undir pari og McIlroy kemur í humátt á eftir, 8 höggum undir pari. Það er nóg eftir af mótinu og staðan á toppnum gæti því breyst töluvert, en Rickie Fowler hefur farið virkilega vel af stað og er þessa stundina þremur undir pari, og búinn að fara fimm holur af átta á „birdie“. Ef hann heldur áfram á sömu braut mun hann leiða áfram í lok dags. Pure stroke from @RickieFowler at No. 8.His lead is two. #USOpen pic.twitter.com/xnaRDzbyWE— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Í gær fór Matthieu Pavon holu í höggi og Matt Fitzpatrick lét ekki sitt eftir liggja og fór holu í höggi á 15. braut. THE CHAMP IS HERE Defending champion Matt Fitzpatrick with the ace at the US Open (via @usopengolf) pic.twitter.com/INjldtFuxj— FanDuel (@FanDuel) June 16, 2023 Stöðuna eins og hún er núna má sjá hér að neðan. Hún mun væntanlega taka einhverjum breytingum í nótt þegar kylfingarnir klára sína hringa hver á fætur öðrum. The #USOpen cut line is top 60 players and ties and is currently projected at +2.Here's where things stand with the afternoon wave underway — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023
Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01
Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31