Fowler og Clark bítast um forystuna á US Open | Báðir 10 undir pari Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 09:38 Fowler og Clark takast í hendur eftir 18. holu í gær á US Open Vísir/Getty Það er hart barist á toppnum á US Open þar sem fjórum höggum munar á 1. og 4. sæti. Wyndham Clark og Rickie Fowler eru áfram efstir en þeir eru báðir 10 höggum undir pari. Þriðji hringurinn af fjórum var leikinn í gær þar sem Clark lék á 69 höggum en Fowler á 70. Á síðustu 24 mótum US Open hefur enginn sem hefur verið meira en fjórum höggum á eftir fyrsta manni eftir þrjá hringi náð að lyfta bikarnum. Þeir Dustion Johnson og Xander Schauffele eru eflaust með þá sögu á bakvið eyrað, en þeir deila 6. sætinu eftir gærdaginn, báðir fimm höggum undir pari. Tomorrow will be fun. #USOpen— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Ef Fowler fer með sigur af hólmi í dag verður hann fyrsti kylfingurinn til að vinna mótið eftir að hafa deilt forystusætinu allt mótið síðan 2014 þegar Martin Kaymer gerði það, einmitt eftir slag við Fowler. Þeir Fowler og Clark munu leika loka hringinn saman í dag en þeir slá upphafshöggið kl. 14:30 að staðartíma, sem er 21:30 í kvöld að íslenskum tíma. Rickie Fowler and Wyndham Clark tee off at 5:30 p.m. ET tomorrow. Full tee times for the final round — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Come for the shot. Stay for the twirl.@Wyndham_Clark #USOpen pic.twitter.com/BMfIF7ARFK— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Opna bandaríska Golf Tengdar fréttir Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. 15. júní 2023 14:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Á síðustu 24 mótum US Open hefur enginn sem hefur verið meira en fjórum höggum á eftir fyrsta manni eftir þrjá hringi náð að lyfta bikarnum. Þeir Dustion Johnson og Xander Schauffele eru eflaust með þá sögu á bakvið eyrað, en þeir deila 6. sætinu eftir gærdaginn, báðir fimm höggum undir pari. Tomorrow will be fun. #USOpen— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Ef Fowler fer með sigur af hólmi í dag verður hann fyrsti kylfingurinn til að vinna mótið eftir að hafa deilt forystusætinu allt mótið síðan 2014 þegar Martin Kaymer gerði það, einmitt eftir slag við Fowler. Þeir Fowler og Clark munu leika loka hringinn saman í dag en þeir slá upphafshöggið kl. 14:30 að staðartíma, sem er 21:30 í kvöld að íslenskum tíma. Rickie Fowler and Wyndham Clark tee off at 5:30 p.m. ET tomorrow. Full tee times for the final round — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Come for the shot. Stay for the twirl.@Wyndham_Clark #USOpen pic.twitter.com/BMfIF7ARFK— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023
Opna bandaríska Golf Tengdar fréttir Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. 15. júní 2023 14:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31
128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01
Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. 15. júní 2023 14:30