Segir landsliðsþjálfara Belgíu ljúga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 14:01 Markvörðurinn knái hefur spilað yfir 100 leiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/OLIVIER MATTHYS Thibaut Courtois, markvörður Real Madríd og belgíska landsliðsins, er verulega ósáttur með ummæli Domenico Tedesco, landsliðsþjálfara Belgíu. Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00