Hundrað dagar í RIFF Samúel Karl Ólason skrifar 20. júní 2023 11:01 Bíó í sundi á RIFF í fyrra. RIFF Hundrað dagar eru í að Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, eða RIFF, verður sett formlega og það í tuttugasta sinn. Hátíðin hefst þann 28. september og mun standa yfir til 8. október. Frá því hátíðin var haldin fyrst hefur hún stækkað í gegnum árin. Hugleikur Dagsson hefur tekið að sér að uppfæra lundann, lukkudýr RIFF í tilefni afmælis hátíðarinnar. Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur sem Hermigervill, hefur samið stef hátíðarinnar. „Eins mikið og ég elska RIFF, þá er aðal ástæðan að ég sagði já við þessu verkefni sú að mig langaði bara að teikna lundann,“ segir Hugleikur í tilkynningu frá RIFF. Lundinn hefur verið lukkudýr hátíðarinnar frá upphafi og ku vera honum mjög hugleikinn. „Ég fíla hvernig þessi skepna hefur endurtekið stökkbreyst í gegnum árin í höndum mismunandi listafólks. Ég er montinn að fá að krukka í honum þetta árið.“ Frá setningu RIFF í fyrra.RIFF Í áðurnefndri tilkynningu segir að dagskrá RIFF verði „full af áhugaverðum og framsæknum kvikmyndum sem endurspegla það besta sem alþjóðleg kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða en mikill fjöldi splunkunýrra, alþjóðlegra mynda verður sýndur á hátíðinni. Í mörgum tilfellum er um Evrópu- eða Norðurlandafrumsýningar að ræða“. Dagskránni verður líkt og áður skipt upp í fjöldamarga flokka og sem dæmi má nefna Fyrir opnu hafi, Heimildarmyndir og Önnur framtíð ásamt flokknum Vitranir en í honum eru átta myndir sem koma til með að keppa um Gullna Lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu myndina. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir hátíðina í ár. Frekari upplýsingar má finna á vef RIFF. RIFF Reykjavík Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34 RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
Hugleikur Dagsson hefur tekið að sér að uppfæra lundann, lukkudýr RIFF í tilefni afmælis hátíðarinnar. Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur sem Hermigervill, hefur samið stef hátíðarinnar. „Eins mikið og ég elska RIFF, þá er aðal ástæðan að ég sagði já við þessu verkefni sú að mig langaði bara að teikna lundann,“ segir Hugleikur í tilkynningu frá RIFF. Lundinn hefur verið lukkudýr hátíðarinnar frá upphafi og ku vera honum mjög hugleikinn. „Ég fíla hvernig þessi skepna hefur endurtekið stökkbreyst í gegnum árin í höndum mismunandi listafólks. Ég er montinn að fá að krukka í honum þetta árið.“ Frá setningu RIFF í fyrra.RIFF Í áðurnefndri tilkynningu segir að dagskrá RIFF verði „full af áhugaverðum og framsæknum kvikmyndum sem endurspegla það besta sem alþjóðleg kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða en mikill fjöldi splunkunýrra, alþjóðlegra mynda verður sýndur á hátíðinni. Í mörgum tilfellum er um Evrópu- eða Norðurlandafrumsýningar að ræða“. Dagskránni verður líkt og áður skipt upp í fjöldamarga flokka og sem dæmi má nefna Fyrir opnu hafi, Heimildarmyndir og Önnur framtíð ásamt flokknum Vitranir en í honum eru átta myndir sem koma til með að keppa um Gullna Lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu myndina. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir hátíðina í ár. Frekari upplýsingar má finna á vef RIFF.
RIFF Reykjavík Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34 RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34
RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14