Til liðs við Reggístrákana hans Heimis: „Jamaíka hefur alltaf verið mér ofarlega í huga“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 15:30 Demarai Gray í þann mund að tryggja Everton dýrmætan sigur. Martin Rickett/Getty Images Demarai Gray, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton, hefur ákveðið að gefa Heimi Hallgrímssyni, þjálfara Jamaíka, möguleika á að velja sig í komandi verkefni. Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs. Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs.
Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05
Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33