Framlegð Sýnar „kom á óvart“ en félagið metið 60 prósentum yfir markaðsvirði
Hörð samkeppni á fjarskiptamarkaði þýðir að „erfitt er að velta launahækkun og hærra innkaupaverði út í verð þjónustu,“ að sögn greinenda, en rekstrarhagnaður Sýnar jókst á fyrstu þremur mánuðum ársins þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður. Félagið er verulega undirverðlagt á markaði samkvæmt nýrri hlutabréfagreiningu.
Tengdar fréttir
Vogunarsjóðurinn Algildi kominn með nærri sex prósenta hlut í Sýn
Vogunarsjóðurinn Algildi er kominn í hóp stærri hluthafa fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækisins Sýnar eftir að hafa byggt upp að undanförnu tæplega sex prósenta stöðu í félaginu. Hlutabréfaverð Sýnar, sem fór mest niður um liðlega 17 prósent á skömmum tíma fyrr í þessum mánuði, hefur rétt lítillega úr kútnum á síðustu dögum.