Arsenal hækkaði tilboðið en West Ham neitaði aftur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 08:30 Declan Rice er að öllum líkindum á förum frá West Ham. Robin Jones/Getty Images West Ham hefur neitað öðru tilboði Arsenal í enska landsliðsmiðjumanninn Declan Rice. West Ham er sagt vilja fá 100 milljónir punda fyrir leikmanninn. Declan Rice er efstur á óskalista Arsenal og leikmaðurinn hefur nú þegar fengið loforð frá stjórn West Ham um að hann megi yfirgefa félagið. Þrátt fyrir að eiga aðeins eitt ár eftir af samningi sínum ætlar félagið þó ekki að leyfa honum að fara ódýrt. Félagsskiptasérfræðingurinn David Ornstein greinir frá því á The Athletic að Arsenal hafi boðið nágrönnum sínum allt að 90 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar um 15,7 milljörðum króna. Arsenal myndi þá upphaflega greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu Rice, en 15 milljónir gætu bæst við í árangurstengdum bónusgreiðslum og Rice hefði því orðið dýrasti leikmaður Arsenal frá upphafi. Fulham defender Issa Diop has been arrested in France after making threats towards his wife.#FFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 19, 2023 Forráðamenn West Ham hafa hins vegar hafnað tilboðinu. Félagið er sagt vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir leikmanninn og Arsenal á því enn aðeins í land. Hinn 24 ára gamli Declan Rice hefur verið eftirsóttur undanfarin ár, en miðjumaðurinn hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham og 43 leiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira
Declan Rice er efstur á óskalista Arsenal og leikmaðurinn hefur nú þegar fengið loforð frá stjórn West Ham um að hann megi yfirgefa félagið. Þrátt fyrir að eiga aðeins eitt ár eftir af samningi sínum ætlar félagið þó ekki að leyfa honum að fara ódýrt. Félagsskiptasérfræðingurinn David Ornstein greinir frá því á The Athletic að Arsenal hafi boðið nágrönnum sínum allt að 90 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar um 15,7 milljörðum króna. Arsenal myndi þá upphaflega greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu Rice, en 15 milljónir gætu bæst við í árangurstengdum bónusgreiðslum og Rice hefði því orðið dýrasti leikmaður Arsenal frá upphafi. Fulham defender Issa Diop has been arrested in France after making threats towards his wife.#FFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 19, 2023 Forráðamenn West Ham hafa hins vegar hafnað tilboðinu. Félagið er sagt vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir leikmanninn og Arsenal á því enn aðeins í land. Hinn 24 ára gamli Declan Rice hefur verið eftirsóttur undanfarin ár, en miðjumaðurinn hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham og 43 leiki fyrir enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira