Íbúum í Múlaþingi fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2023 23:00 Björn Ingimarsson er sveitarstjóri Múlaþings. sigurjón ólason Íbúum í Múlaþingi hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum að sögn sveitarstjórans sem segir ungt fólk sækja í að flytja Austur á land. Þar spili möguleikar á fjarvinnu frá höfuðborginni stóran þátt. Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“ Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“
Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira