Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 07:01 Mason Mount hefur þegar samið við Man United um kjör en félagið nær ekki saman við Chelsea um kaup. Trevor Ruszkowski//Getty Images Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Það hefur verið greint frá því að enska knattspyrnufélagið Chelsea þurfi að losa leikmenn fyrir 30. júní næstkomandi til að lenda ekki í vandræðum er kemur að reglum um fjárhagslega háttvísi. Fjöldi leikmanna hefur verið – eða er við það að vera – seldur til Sádi-Arabíu. Þá eru leikmenn á leið til bæði Arsenal og Manchester City. Hinn 24 ára gamli Mount, sem verður samningslaus næsta sumar, fær hins vegar ekki að fara fet. Chelsea reject 3rd Man Utd bid for Mason Mount (£50m + £5m). #CFC make counter-proposal of £58m + £7m & offer to meet #MUFC to find amicable solution. There s hope of quick resolution so 24yo doesn t miss preseason + start of new campaign @TheAthleticFC https://t.co/NFnY9TpViM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 23, 2023 Í gærkvöld var greint frá því að Chelsea hefði neitað þriðja boði Man United í leikmanninn. Tilboðið var upp á 50 milljónir punda auk aðrar fimm milljónir í árangurstengdar greiðslur. Chelsea vill fá samtals 65 milljónir fyrir leikmanninn, 58 núna og 7 í árangurstengdar greiðslur. Talið er að um þriðja og síðasta tilboð Man United hafi verið að ræða. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. 23. júní 2023 12:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
Það hefur verið greint frá því að enska knattspyrnufélagið Chelsea þurfi að losa leikmenn fyrir 30. júní næstkomandi til að lenda ekki í vandræðum er kemur að reglum um fjárhagslega háttvísi. Fjöldi leikmanna hefur verið – eða er við það að vera – seldur til Sádi-Arabíu. Þá eru leikmenn á leið til bæði Arsenal og Manchester City. Hinn 24 ára gamli Mount, sem verður samningslaus næsta sumar, fær hins vegar ekki að fara fet. Chelsea reject 3rd Man Utd bid for Mason Mount (£50m + £5m). #CFC make counter-proposal of £58m + £7m & offer to meet #MUFC to find amicable solution. There s hope of quick resolution so 24yo doesn t miss preseason + start of new campaign @TheAthleticFC https://t.co/NFnY9TpViM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 23, 2023 Í gærkvöld var greint frá því að Chelsea hefði neitað þriðja boði Man United í leikmanninn. Tilboðið var upp á 50 milljónir punda auk aðrar fimm milljónir í árangurstengdar greiðslur. Chelsea vill fá samtals 65 milljónir fyrir leikmanninn, 58 núna og 7 í árangurstengdar greiðslur. Talið er að um þriðja og síðasta tilboð Man United hafi verið að ræða.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. 23. júní 2023 12:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. 23. júní 2023 12:01
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31
Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00
Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33
Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31