Sérstakt Eric Clapton herbergi á Hótel Blönduósi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2023 20:49 Hótelið er allt hið glæsilegasta nú þegar það er búið að gera það upp af miklum myndarskap. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilmikið líf er að kvikna í gamla bænum á Blönduósi því þar er búið að vera að gera upp gömul hús og koma þeim í rekstur, meðal annars Hótel Blönduósi þar sem Eric Clapton á sitt eigið herbergi. Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Hótels Blönduós en það er Blönduósingurinn Reynir Grétarsson og Bjarni Gaukur Sigurðsson. Reynir hefur verið allt í öllu í uppbyggingunni enda alltaf í vinnugallanum að gera eitthvað með sínu fólki. Nýju eigendur hótelsins hafa líkað opnað Krúttið sem viðburðarrými en það er í sama húsið og gamla bakaríið á Blönduósi var í. Þá er líka búið að opna prjónakaffihús á svæðinu svo eitthvað sé nefnt. „Mamma kom og hjálpaði okkur og lék lykilhlutverk í að innrétta herbergin og systur mínar og konan mín, það dragast allir inn í verkefnið, þetta er svo skemmtilegt og þetta er svo jákvætt. Ég er bara Reynir frá Blönduósi, sem hefur gaman af því að gera eitthvað og þörf fyrir að gera eitthvað. Ég hef aldrei viljað láta kalla mig athafnamann eða fjárfestir þaðan af síður, ég er það bara ekki,” segir Reynir. Reyni líður best í vinnugallanum enda búin að vinna mikið að uppbyggingunni í gamla bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hótelið er með 19 herbergi. Útsýnið er breytilegt eftir herbergjum, ýmist yfir gamla bæinn eða Húnaflóa. Eitt herbergið er kallað Eric Clapton herbergið en í því herbergi gistir Clapton alltaf í þegar hann kemur til Íslands til að veiða. Sjórinn og útsýnið frá hótelinu er mjög heillandi enda er það í miklu uppáhaldi hjá Reyni verandi uppalinn á Blönduósi. Hann er líka ánægður með samfélagið á svæðinu „Svo er þetta svo þakklátt það sem við erum að gera hérna, samfélagið hérna tekur okkur opnum örmum og því fylgir ábyrgð fyrir okkur að standa undir því,” bætir Reynir við. Mikið er lagt upp úr góðri matseld og góðum mat úr héraði á hótelinu og kokkurinn er í skýjunum með uppbygginguna í gamla bænum. „Ég var búin að tala lengi um þetta, sem minn draum af því að ég er Blönduósingur að einhver myndi gera þetta og ætlaði að fá menn í þetta. Ég sé að ég hefði ekki átt sjens í það miðað við hvað Reynir og Gaukur eru búnir að gera flotta hluti,” segir byggingum í gamla bænum, Jóhann Sigurðsson kokkur hótelsins. Jóhann Sigurðsson, kokkur hótelsins, sem leggur mikið upp úr hráefni úr héraði fyrir gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnabyggð Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Hótels Blönduós en það er Blönduósingurinn Reynir Grétarsson og Bjarni Gaukur Sigurðsson. Reynir hefur verið allt í öllu í uppbyggingunni enda alltaf í vinnugallanum að gera eitthvað með sínu fólki. Nýju eigendur hótelsins hafa líkað opnað Krúttið sem viðburðarrými en það er í sama húsið og gamla bakaríið á Blönduósi var í. Þá er líka búið að opna prjónakaffihús á svæðinu svo eitthvað sé nefnt. „Mamma kom og hjálpaði okkur og lék lykilhlutverk í að innrétta herbergin og systur mínar og konan mín, það dragast allir inn í verkefnið, þetta er svo skemmtilegt og þetta er svo jákvætt. Ég er bara Reynir frá Blönduósi, sem hefur gaman af því að gera eitthvað og þörf fyrir að gera eitthvað. Ég hef aldrei viljað láta kalla mig athafnamann eða fjárfestir þaðan af síður, ég er það bara ekki,” segir Reynir. Reyni líður best í vinnugallanum enda búin að vinna mikið að uppbyggingunni í gamla bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hótelið er með 19 herbergi. Útsýnið er breytilegt eftir herbergjum, ýmist yfir gamla bæinn eða Húnaflóa. Eitt herbergið er kallað Eric Clapton herbergið en í því herbergi gistir Clapton alltaf í þegar hann kemur til Íslands til að veiða. Sjórinn og útsýnið frá hótelinu er mjög heillandi enda er það í miklu uppáhaldi hjá Reyni verandi uppalinn á Blönduósi. Hann er líka ánægður með samfélagið á svæðinu „Svo er þetta svo þakklátt það sem við erum að gera hérna, samfélagið hérna tekur okkur opnum örmum og því fylgir ábyrgð fyrir okkur að standa undir því,” bætir Reynir við. Mikið er lagt upp úr góðri matseld og góðum mat úr héraði á hótelinu og kokkurinn er í skýjunum með uppbygginguna í gamla bænum. „Ég var búin að tala lengi um þetta, sem minn draum af því að ég er Blönduósingur að einhver myndi gera þetta og ætlaði að fá menn í þetta. Ég sé að ég hefði ekki átt sjens í það miðað við hvað Reynir og Gaukur eru búnir að gera flotta hluti,” segir byggingum í gamla bænum, Jóhann Sigurðsson kokkur hótelsins. Jóhann Sigurðsson, kokkur hótelsins, sem leggur mikið upp úr hráefni úr héraði fyrir gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnabyggð Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira