Mótherjar Blika í kvöld hafa tapað tólf Evrópuleikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 13:01 Oliver Sigurjónsson, Viktor Örn Margeirsson og Damir Muminovic verða í eldlínunni Breiðablik hefur leik í Evrópukeppninni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Breiðabliks spila fyrsta Evrópuleik íslensk knattspyrnuliðs í ár þegar liðið mætir S.P. Tre Penne frá San Marínó á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta er undanúrslitaleikur í umspili um eitt laust sæti í fyrstu umferð forkeppni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegari leiksins í kvöld mætir annað hvort Atlètic Club frá Andorra eða Buducnost frá Svartfjallandi í úrslitaleik sem fer einnig fram á Kópavogsvelli í dag. View this post on Instagram A post shared by Polisportiva Tre Penne (@trepenneofficial) Mótherjar Blika í ár urðu meistarar í heimalandi í fyrra en það var fimmti meistaratitill félagsins. Liðið hefur margoft tekið þátt í Evrópukeppninni undanfarin ár en gengið hefur ekki verið upp á marga fiska. Tre Penne hefur nefnilega tapað síðustu tólf Evrópuleikjum sínum þar af síðustu sjö með markatölunni 1-28. Tre Penne hefur ekki skorað mark í síðustu fjórum Evrópuleikjum sínum eða samtals í 434 mínútur. Það er því óhætt að segja að Breiðablik sé sigurstranglegra liðið í leik kvöldsins. Blikar fara sömu leið og Víkingar í fyrra sem þurftu einnig að fara í gegnum svona umspil sem fór fram í Víkinni. Víkingar kláruðu það, unnu fyrri leikinn 6-1 og þann seinni 1-0. Takist Blikum að vinna báða leikina þá mæta þeir írska félaginu Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Blikar.is / Íslandsmeistarar 2022 (@blikaris) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Þetta er undanúrslitaleikur í umspili um eitt laust sæti í fyrstu umferð forkeppni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegari leiksins í kvöld mætir annað hvort Atlètic Club frá Andorra eða Buducnost frá Svartfjallandi í úrslitaleik sem fer einnig fram á Kópavogsvelli í dag. View this post on Instagram A post shared by Polisportiva Tre Penne (@trepenneofficial) Mótherjar Blika í ár urðu meistarar í heimalandi í fyrra en það var fimmti meistaratitill félagsins. Liðið hefur margoft tekið þátt í Evrópukeppninni undanfarin ár en gengið hefur ekki verið upp á marga fiska. Tre Penne hefur nefnilega tapað síðustu tólf Evrópuleikjum sínum þar af síðustu sjö með markatölunni 1-28. Tre Penne hefur ekki skorað mark í síðustu fjórum Evrópuleikjum sínum eða samtals í 434 mínútur. Það er því óhætt að segja að Breiðablik sé sigurstranglegra liðið í leik kvöldsins. Blikar fara sömu leið og Víkingar í fyrra sem þurftu einnig að fara í gegnum svona umspil sem fór fram í Víkinni. Víkingar kláruðu það, unnu fyrri leikinn 6-1 og þann seinni 1-0. Takist Blikum að vinna báða leikina þá mæta þeir írska félaginu Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Blikar.is / Íslandsmeistarar 2022 (@blikaris)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira