Titanic-leikarinn Lew Palter látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júní 2023 10:05 Skjáskot úr Titanic þar sem hjónin Isidor og Ida Straus leggjast upp í rúm og bíða kaldrar grafar. Skjáskot/Youtube Leikarinn Lew Palter, þekktastur fyrir leik sinn í Titanic, lést þann 21. maí síðastliðinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum lungnakrabbameins, 94 ára að aldri. Palter sem fæddist árið 1928 í Brooklyn menntaði sig í leiklist og átti farsælan feril á sviði sem bæði leikari og leikstjóri. Á seinni hluta sjöunda áratugarins hóf Palter að leika í kvikmyndum og sjónvarpi, yfirleitt sem aukaleikari í smáhlutverkum. Hans þekktasta og stærsta hlutverk er vafalaust þegar hann lék Isidor Straus, viðskiptamann og stofnanda verslunarkeðjunnar Macy's, í myndinni Titanic eftir James Cameron frá 1997. Í frægri senu í myndinni sjást hjónin Ida og Isidor Straus faðmast uppi í rúmi á meðan sjórinn fyllir skipið. Þá var sena sem komst ekki í myndina þar sem Isidor neitar plássi á björgunarbát af því hann vill leyfa öllum konum og börnum að fara í bátinn fyrst. Ida neitar plássinu líka, vill halda heiðri við hjónaband sitt og verða eftir hjá manni sínum á sökkvandi skipinu. Fréttirnar af andláti Palter berast stuttu eftir OceanGate-harmleikinn þar sem fimm farþegar kafbátsins Titan létust þegar farartækið sprakk á leið sinni niður að Titanic-flakinu sem ferðalangarnir ætluðu að kanna. James Cameron sem leikstýrði Titanic og þekkir vel til neðansjávarköfunar segir undravert hve lík örlög Titanic og Titan væru. Bæði farartæki hefðu farist vegna skipstjóra sem hlustuðu ekki á aðvaranir og sigldu hraðbyri út í dauðann. Þá er sérstaklega áhugavert að Wendy Rush, ekkja Stockton Rush, forstjóra OceanGate sem lést um borð í Titan, er afkomandi þeirra Isidors og Idu Straus sem fórust með Titanic árið 1912. Bæði langalangafi og langalangamma Wendy Rush og eiginmaður hennar létust því á svipuðum slóðum. Titanic Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10 Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Palter sem fæddist árið 1928 í Brooklyn menntaði sig í leiklist og átti farsælan feril á sviði sem bæði leikari og leikstjóri. Á seinni hluta sjöunda áratugarins hóf Palter að leika í kvikmyndum og sjónvarpi, yfirleitt sem aukaleikari í smáhlutverkum. Hans þekktasta og stærsta hlutverk er vafalaust þegar hann lék Isidor Straus, viðskiptamann og stofnanda verslunarkeðjunnar Macy's, í myndinni Titanic eftir James Cameron frá 1997. Í frægri senu í myndinni sjást hjónin Ida og Isidor Straus faðmast uppi í rúmi á meðan sjórinn fyllir skipið. Þá var sena sem komst ekki í myndina þar sem Isidor neitar plássi á björgunarbát af því hann vill leyfa öllum konum og börnum að fara í bátinn fyrst. Ida neitar plássinu líka, vill halda heiðri við hjónaband sitt og verða eftir hjá manni sínum á sökkvandi skipinu. Fréttirnar af andláti Palter berast stuttu eftir OceanGate-harmleikinn þar sem fimm farþegar kafbátsins Titan létust þegar farartækið sprakk á leið sinni niður að Titanic-flakinu sem ferðalangarnir ætluðu að kanna. James Cameron sem leikstýrði Titanic og þekkir vel til neðansjávarköfunar segir undravert hve lík örlög Titanic og Titan væru. Bæði farartæki hefðu farist vegna skipstjóra sem hlustuðu ekki á aðvaranir og sigldu hraðbyri út í dauðann. Þá er sérstaklega áhugavert að Wendy Rush, ekkja Stockton Rush, forstjóra OceanGate sem lést um borð í Titan, er afkomandi þeirra Isidors og Idu Straus sem fórust með Titanic árið 1912. Bæði langalangafi og langalangamma Wendy Rush og eiginmaður hennar létust því á svipuðum slóðum.
Titanic Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10 Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10
Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02
The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35