Kvað orðróm um framhjáhald í kútinn Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júní 2023 15:43 Jennifer Lawrence á frumsýningu kvikmyndarinnar No Hard Feelings á dögunum. EPA/MARISCAL Leikkonan Jennifer Lawrence segist ekki hafa valdið sambandsslitum tónlistarstjörnunnar Miley Cyrus og leikarans Liam Hemsworth. Lawrence kveður orðróm um framhjáhald leikarans við sig í kútinn. Lawrence var gestur í þættinum Watch What Happens Live með Andy Cohen þar sem hún var spurð út í orðróm þess efnis að Hemsworth hafi haldið framhjá Cyrus með sér. Orðrómurinn spratt upp eftir að Cyrus gaf út tónlistarmyndband við lag sitt Flowers en í myndbandinu klæðist hún gullituðum kjól. Hér má sjá kjólinn sem Cyrus klæddist í tónlistarmyndbandinu. Hann er gullitaður en það er þó erfitt að sjá önnur líkindi með honum og kjólnum sem Lawrence klæddist.Skjáskot/YouTube Töldu einhverjir að með því væri hún að ýja að því að Lawrence hefði haft eitthvað að gera með sambandsslitin þar sem hún klæddist svipuðum kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Hunger Games. Josh Hutcherson, Jennifer Lawrence og Liam Hemsworth á frumsýningunni. Eins og sjá má klæddist leikkonan gullituðum kjól þetta kvöldið.EPA/DANIEL DEME Þessir tveir kjólar eru þó nokkuð ólíkir þrátt fyrir að vera eins á litinn. Enda virðist ekki hafa verið fótur fyrir neinu í þessum sögusögnum miðað við það sem Lawrence segir í þættinum hjá Cohen. „Ekki satt, algjör orðrómur. Við vitum öll að ég og Liam kysstumst einu sinni, þá voru liðin ár síðan þau hættu saman. Svo ég gerði alltaf ráð fyrir því að þetta [kjóllinn] hafi verið tilviljun.“ Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Lawrence var gestur í þættinum Watch What Happens Live með Andy Cohen þar sem hún var spurð út í orðróm þess efnis að Hemsworth hafi haldið framhjá Cyrus með sér. Orðrómurinn spratt upp eftir að Cyrus gaf út tónlistarmyndband við lag sitt Flowers en í myndbandinu klæðist hún gullituðum kjól. Hér má sjá kjólinn sem Cyrus klæddist í tónlistarmyndbandinu. Hann er gullitaður en það er þó erfitt að sjá önnur líkindi með honum og kjólnum sem Lawrence klæddist.Skjáskot/YouTube Töldu einhverjir að með því væri hún að ýja að því að Lawrence hefði haft eitthvað að gera með sambandsslitin þar sem hún klæddist svipuðum kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Hunger Games. Josh Hutcherson, Jennifer Lawrence og Liam Hemsworth á frumsýningunni. Eins og sjá má klæddist leikkonan gullituðum kjól þetta kvöldið.EPA/DANIEL DEME Þessir tveir kjólar eru þó nokkuð ólíkir þrátt fyrir að vera eins á litinn. Enda virðist ekki hafa verið fótur fyrir neinu í þessum sögusögnum miðað við það sem Lawrence segir í þættinum hjá Cohen. „Ekki satt, algjör orðrómur. Við vitum öll að ég og Liam kysstumst einu sinni, þá voru liðin ár síðan þau hættu saman. Svo ég gerði alltaf ráð fyrir því að þetta [kjóllinn] hafi verið tilviljun.“
Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15