Handtekinn fyrir að myrða konu á tíræðisaldri, dóttur hennar og tengdason Árni Sæberg skrifar 27. júní 2023 15:51 Fólkið fannst á heimili hjónanna á sunnudaginn. Jessica Rinaldi/AP Christopher Ferguson, bandarískur karlmaður á fimmtugsaldri, var handtekinn í gær eftir að hjón á áttræðisaldri, sem voru að halda upp á gullbrúðkaupsafmæli, fundust látin á heimili þeirra á sunnudag. Móðir konunnar, sem var 97 ára gömul fannst einnig látin. AP-fréttaveitan hefur eftir Marian Ryan, saksóknara í Middlesex, sem er í námunda við Boston í Bandaríkjunum, að Ferguson hafi verið ákærður fyrir morðið á Gildu D'Amore, 73 ára, eftir að krufning leiddi í ljós að dánarsök hennar var morð. Þá hafi hann einnig verið ákærður fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og verði að öllum líkindum ákærður fyrir tvö morð til viðbótar þegar krufningum þeirra Bruno D'Amore, 74 ára, og tengdamóður hans Luciu Arpino, 97 ára, lýkur. Haft er eftir Ryan að Ferguson og ætluð fórnarlömb hans hafi öllu búið í Newton-úthverfinu en að engin tengist virðist hafa verið á milli þeirra. Sóknin í áfalli Lögregla ákvað að heimsækja heimili hjónanna á sunnudag eftir að þau mættu ekki í messu, en þau eru sögð hafa verið mjög kirkjurækin. Þegar lögreglumenn bar að garði fundu þeir merki um innbrot í kjallaraheimilisins. AP hefur eftir Ryan að þeir hafi gengið inn á óreiðukenndan vettvang þar sem væru augljós merki um átök. Til að mynda hafi alblóðug bréfapressa fundist á vettvangi og mölbrotin húsgögn. Fregnir af andláti fólksins eru sagðar hafa haft mikil áhrif á samfélagið í Newton sem og sóknina sem hjónin tilheyrðu. Sóknarbörn voru samankomin í kirkjunni í gær og tilkynning var send út um að þrjú þeirra væru látin. „Tveir einstaklinganna voru að fagna gullbrúðkaupsafmæli [fimmtíu ára]. Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur væri þetta harmleikur á hvaða degi sem er, en að fjölskyldan hafi verið samankomin til að fagna slíkum áfanga er sérlega sorglegt,“ er haft eftir Ryan. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
AP-fréttaveitan hefur eftir Marian Ryan, saksóknara í Middlesex, sem er í námunda við Boston í Bandaríkjunum, að Ferguson hafi verið ákærður fyrir morðið á Gildu D'Amore, 73 ára, eftir að krufning leiddi í ljós að dánarsök hennar var morð. Þá hafi hann einnig verið ákærður fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og verði að öllum líkindum ákærður fyrir tvö morð til viðbótar þegar krufningum þeirra Bruno D'Amore, 74 ára, og tengdamóður hans Luciu Arpino, 97 ára, lýkur. Haft er eftir Ryan að Ferguson og ætluð fórnarlömb hans hafi öllu búið í Newton-úthverfinu en að engin tengist virðist hafa verið á milli þeirra. Sóknin í áfalli Lögregla ákvað að heimsækja heimili hjónanna á sunnudag eftir að þau mættu ekki í messu, en þau eru sögð hafa verið mjög kirkjurækin. Þegar lögreglumenn bar að garði fundu þeir merki um innbrot í kjallaraheimilisins. AP hefur eftir Ryan að þeir hafi gengið inn á óreiðukenndan vettvang þar sem væru augljós merki um átök. Til að mynda hafi alblóðug bréfapressa fundist á vettvangi og mölbrotin húsgögn. Fregnir af andláti fólksins eru sagðar hafa haft mikil áhrif á samfélagið í Newton sem og sóknina sem hjónin tilheyrðu. Sóknarbörn voru samankomin í kirkjunni í gær og tilkynning var send út um að þrjú þeirra væru látin. „Tveir einstaklinganna voru að fagna gullbrúðkaupsafmæli [fimmtíu ára]. Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur væri þetta harmleikur á hvaða degi sem er, en að fjölskyldan hafi verið samankomin til að fagna slíkum áfanga er sérlega sorglegt,“ er haft eftir Ryan.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira