Banna leikmönnum að spila í treyju númer 88 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 16:02 Leikmenn hafa spilað í treyju númer 88 í ítölsku deildinni en nú er það ekki lengur leyfilegt. Getty/Paolo Bruno Ítalir hafa bannað leikmönnum að spila í treyju númer 88 í ítalska boltanum og ástæðan er baráttan gegn gyðingahatri í landinu. Ríkisstjórn Ítalíu náði samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um þetta og skrifaði Gabriele Gravina, forseti FIGC, undir plagg í gær um að þetta bann væri nú þegar í gildi. Soccer players in Italy will be banned from wearing No. 88 on their jerseys as part of a new initiative combating antisemitism. The No. 88 is a numerical code for Heil Hitler. https://t.co/rct9fsDLKK— AP Sports (@AP_Sports) June 27, 2023 Númerið 88 er tengt slagorði þýskra nasista. Hluti af samkomulaginu er líka að leikir geta verið stöðvaðir séu sungnir söngvar með gyðingahatri í stúkunni sem og ef um er að ræða hegðun eða merkjagjöf sem styðja andúð á gyðingum. Þrír stuðningsmenn Lazio voru dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum á Ólympíuleikvanginum í Róm vegna hegðun sinnar en einn þeirra mætti á leik í Lazio búningi með töluna 88 á bakinu. Hinir tveir voru gerendur í augljósi gyðingahatri. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Ríkisstjórn Ítalíu náði samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um þetta og skrifaði Gabriele Gravina, forseti FIGC, undir plagg í gær um að þetta bann væri nú þegar í gildi. Soccer players in Italy will be banned from wearing No. 88 on their jerseys as part of a new initiative combating antisemitism. The No. 88 is a numerical code for Heil Hitler. https://t.co/rct9fsDLKK— AP Sports (@AP_Sports) June 27, 2023 Númerið 88 er tengt slagorði þýskra nasista. Hluti af samkomulaginu er líka að leikir geta verið stöðvaðir séu sungnir söngvar með gyðingahatri í stúkunni sem og ef um er að ræða hegðun eða merkjagjöf sem styðja andúð á gyðingum. Þrír stuðningsmenn Lazio voru dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum á Ólympíuleikvanginum í Róm vegna hegðun sinnar en einn þeirra mætti á leik í Lazio búningi með töluna 88 á bakinu. Hinir tveir voru gerendur í augljósi gyðingahatri. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe)
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira