Toppur verður að Bonaqua Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júní 2023 15:28 Toppur breytist í Bonaqua Aðsend Vörumerkið Toppur mun brátt heyra sögunni til. Nafnabreyting verður á vörunni í sumar og mun drykkurinn framvegis kallast Bonaqua. Engin breyting verður þó á bragði eða þeim bragðtegundum sem í boði eru. Fram kemur í tilkynningu frá Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi, sem framleiðir Topp, að nafnabreytingin sé liður í stefnu The Coca-Cola Company um að leggja áherslu á „færri en sterkari vörumerki á alþjóðavísu.“ Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri CCEP á Íslandi, útskýrir að sem alþjóðlegt fyrirtæki vilji The Coca-Cola Company styðja betur við sín helstu vörumerki. Bonaqua sé eitt af stærstu vörumerkjum fyrirtækisins á heimsvísu og fæst á þrjátíu markaðssvæðum. „Breytingin er mjög spennandi því við munum fá aðgang að mun öflugri vöruþróun og vönduðu markaðsefni sem mun koma neytendum okkar til góða,“ er haft eftir Önnu Regínu í tilkynningunni. Anna Regína segir að bragðið muni halda sér.Aðsend „Gamla góða bragðið mun þó halda sér sem og þær bragðtegundir sem í boði eru, en íslenskir neytendur mega því búast við fleiri nýjungum, líkt og nágrannaþjóðir okkar eiga að venjast, sem er frábært fyrir langtímavöxt vörumerkisins.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íslenskum vörumerkjum er slaufað á kostnað alþjóðlegra vörumerkja hjá fyrirtækinu. Árið 2019 færðist ávaxtasafavörumerkið Trópí alfarið yfir í hið alþjóðlega Minute Maid. Drykkir Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi, sem framleiðir Topp, að nafnabreytingin sé liður í stefnu The Coca-Cola Company um að leggja áherslu á „færri en sterkari vörumerki á alþjóðavísu.“ Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri CCEP á Íslandi, útskýrir að sem alþjóðlegt fyrirtæki vilji The Coca-Cola Company styðja betur við sín helstu vörumerki. Bonaqua sé eitt af stærstu vörumerkjum fyrirtækisins á heimsvísu og fæst á þrjátíu markaðssvæðum. „Breytingin er mjög spennandi því við munum fá aðgang að mun öflugri vöruþróun og vönduðu markaðsefni sem mun koma neytendum okkar til góða,“ er haft eftir Önnu Regínu í tilkynningunni. Anna Regína segir að bragðið muni halda sér.Aðsend „Gamla góða bragðið mun þó halda sér sem og þær bragðtegundir sem í boði eru, en íslenskir neytendur mega því búast við fleiri nýjungum, líkt og nágrannaþjóðir okkar eiga að venjast, sem er frábært fyrir langtímavöxt vörumerkisins.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íslenskum vörumerkjum er slaufað á kostnað alþjóðlegra vörumerkja hjá fyrirtækinu. Árið 2019 færðist ávaxtasafavörumerkið Trópí alfarið yfir í hið alþjóðlega Minute Maid.
Drykkir Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira