Brasilískur maður arfleiðir Neymar að ölllum eignum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 08:31 Neymar mun erfa manninn en mun hann heimsækja hann eftir þessar fréttir það er stóra spurningin. Getty/Marc Atkins Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið lengi í hóp launahæstu fótboltamanna heims og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum. Það er samt einn landi hans sem vill gefa honum allt sem hann á, það er eftir sinn dag. Maðurinn elskar Neymar svo mikið að hann hefur arfleitt Neymar að ölllum eignum sínum. Leaving everything you own to a multi-millionaire soccer player would not be everyone s idea of a good cause, but one Brazilian fan could not think of a more deserving recipient of his worldly goods than Neymar. https://t.co/LEM1qnCZ7x— CNN International (@cnni) June 28, 2023 „Ég samsama mig með honum,“ sagði maðurinn í viðtali við Metropoles í heimalandinu. Neymar fær 85 milljónir evra í laun í ár sem gera um 12,7 milljarða íslenskra króna. „Ég er hrifinn af Neymar og tengi við hann. Ég hef líka þurft að þola ærumeiðingar á minni ævi og samband Neymar við föður sinn minnir mig mikið á samband mitt við minn föður sem er látinn,“ sagði þessi ófefndi maður. Maðurinn á enga ástvini að alla vega enga sem hann vill að erfi sig. „Ég er við slæma heilsu og áttaði mig á því að ég þurfti að gera erfðaskrá. Ég vil ekki að ríkisstjórnin eða skyldfólk mitt taki mína hluti til sín,“ sagði maðurinn. „Ofan á allt þá veit ég að Neymar er ekki gráðugur maður sem er sjaldséður kostur í dag,“ sagði þessi miklu aðdáandi Neymar. Brasilía Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Það er samt einn landi hans sem vill gefa honum allt sem hann á, það er eftir sinn dag. Maðurinn elskar Neymar svo mikið að hann hefur arfleitt Neymar að ölllum eignum sínum. Leaving everything you own to a multi-millionaire soccer player would not be everyone s idea of a good cause, but one Brazilian fan could not think of a more deserving recipient of his worldly goods than Neymar. https://t.co/LEM1qnCZ7x— CNN International (@cnni) June 28, 2023 „Ég samsama mig með honum,“ sagði maðurinn í viðtali við Metropoles í heimalandinu. Neymar fær 85 milljónir evra í laun í ár sem gera um 12,7 milljarða íslenskra króna. „Ég er hrifinn af Neymar og tengi við hann. Ég hef líka þurft að þola ærumeiðingar á minni ævi og samband Neymar við föður sinn minnir mig mikið á samband mitt við minn föður sem er látinn,“ sagði þessi ófefndi maður. Maðurinn á enga ástvini að alla vega enga sem hann vill að erfi sig. „Ég er við slæma heilsu og áttaði mig á því að ég þurfti að gera erfðaskrá. Ég vil ekki að ríkisstjórnin eða skyldfólk mitt taki mína hluti til sín,“ sagði maðurinn. „Ofan á allt þá veit ég að Neymar er ekki gráðugur maður sem er sjaldséður kostur í dag,“ sagði þessi miklu aðdáandi Neymar.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn