Fjöldi hugmynda að fjölbreyttara kynlífi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júlí 2023 21:14 Það er engin ástæða til að láta sér leiðast í rúminu. Getty Nýjungar og fjölbreytni í kynlífi er mikilvægt til að halda neistanum í sambandinu að sögn breska kynlífsráðgjafans Tracey Cox. Hún birtir lista yfir tuttugu atriði á vefsíðu sinni sem gæti veitt pörum innblástur í tilhugalífið. Atriðin eru nokkuð mörg og ættu pör að geta gefið sér nægan tíma í sumarfríinu til að njóta notalegra samverustunda. Nýtt leikfang í safnið Cox mælir með því að kaupa kynlífstækjasett með mismunandi leikföngum, þá er nóg um að velja dag frá degi og fjölbreytnin með. Handjárn, svipa, rassatæki eða titrandi egg. Úrval kynlífsleikfanga er orðið afar fjölbreytt í dag.Getty Bindið hvort annað Fjöldi leiða er til að stunda bindileiki. „Finndu gamlar sokkabuxur, láttu makann setjast á stól og bittu hendur eða fætur saman,“ segir Cox. Hún hvetur pör til að prófa þar sem fólk eigi það til að hætta slíkum leikjum með hækkandi aldri. Notaðu sokkabuxur eða annað sem þú finnur heimilinu til að binda makann.Getty Draumórar „Sendu maka þínum skilaboð um draumóra þína eða hugmynd kynþokkafullum athöfnum. Skrifist á í heilan dag og sjáið hvernig hugmyndir ykkar þróast að sameiginlegum draumórum,“ segir Cox. Draumórar geta verið að stunda kynlíf á óhefðbundnum stöðum á heimilinu.Getty Endaþarmsmök Prófið ykkur á fram í endaþarmsleikjum. Leiðbeiningar má finna hér. Fjórar megin reglur: 1. Farið hægt af stað. 2. Farið varlega. 3. Hættið ef þið finnið fyrir sársauka. 4. Ekki stinga upp á slíkum athöfnum ef makinn hefur nýlega borðað gasmyndandi matvæli. Mismunandi endaþarmstæki.Getty Bannleikir „Að banna ákveðna hluti í kynlífi getur verið góð leið til að brjóta upp reglubundnar kynlífsathafnir þar sem pör eiga það til að festast í sama farinu. Þar má nefna engin munnmök eða samfarir í heilan mánuð,“ segir í færlsu Cox. Bannleikir í kynlífi geta falið í sér að stunda ekki samfarir.Getty Heitt og kalt Leiktu þér með hitabreytingar á mismunandi hátt. „Klaki eða kertavax á næma líkamsparta getur vakið upp spennu í líkamanum. Þú gætir til dæmis drukkið heitan eða kaldan drykk áður en þú veitir maka þínum munnmök.“ Hita og kuldaleikir geta verið skemmtilegir.Getty Kynæsandi nudd Klæddu þig upp í seiðandi undirföt, kveiktu á kertum og settu notalega tónlist á fóninn áður en þú byrjar að nudda maka þinn með olíu. Byrjaðu á baki, öxlum og öðrum hlutlausum líkamspörtum. Færðu þig neðar og nuddaðu rass og kynfærum með unaðslegum strokum. Þú mátt snerta makann en ekki öfugt. Nuddaðu makann á kynæsandi hátt.Getty Finndu G-blettinn Reyndu að fá fullnægingu með því að örva G-blettinn. Erfitt getur fyrir margar konur að fá fullnæginu í gegnum leggöng en aðeins átján prósent kvenna fá fullnægingu á þann veginn. Aðeins átján prósent kvenna fá fullnægingu í gegnum leggöng.Getty Kryddaðu kynlífið með mat „Notaðu hugmyndaflugið og kryddið upp á kynlífið með mat. Settu bráðið súkkulaði, rjóma eða hunangi á líkama maka þíns og sleiktu það af. Ljúffeng og skemmtileg samvera.“ Sleiktu súkkulaði af maga maka þíns.Getty Listann má lesa í heild sinni á heimasíðu Tracey Cox. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Svona endast karlmenn lengur í rúminu Ótímabært sáðlát (e. Premature ejaculation) gerist innan við sextíu sekúndum eftir að samfarir hefjast, eða áður en þú eða maki þinn eruð tilbúin að ljúka athöfninni. Um 40 prósent karlmanna á öllum aldri glíma við vandann. 10. júní 2023 20:27 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01 Hlutir til að varast í kynlífi Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. 3. maí 2023 21:31 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Atriðin eru nokkuð mörg og ættu pör að geta gefið sér nægan tíma í sumarfríinu til að njóta notalegra samverustunda. Nýtt leikfang í safnið Cox mælir með því að kaupa kynlífstækjasett með mismunandi leikföngum, þá er nóg um að velja dag frá degi og fjölbreytnin með. Handjárn, svipa, rassatæki eða titrandi egg. Úrval kynlífsleikfanga er orðið afar fjölbreytt í dag.Getty Bindið hvort annað Fjöldi leiða er til að stunda bindileiki. „Finndu gamlar sokkabuxur, láttu makann setjast á stól og bittu hendur eða fætur saman,“ segir Cox. Hún hvetur pör til að prófa þar sem fólk eigi það til að hætta slíkum leikjum með hækkandi aldri. Notaðu sokkabuxur eða annað sem þú finnur heimilinu til að binda makann.Getty Draumórar „Sendu maka þínum skilaboð um draumóra þína eða hugmynd kynþokkafullum athöfnum. Skrifist á í heilan dag og sjáið hvernig hugmyndir ykkar þróast að sameiginlegum draumórum,“ segir Cox. Draumórar geta verið að stunda kynlíf á óhefðbundnum stöðum á heimilinu.Getty Endaþarmsmök Prófið ykkur á fram í endaþarmsleikjum. Leiðbeiningar má finna hér. Fjórar megin reglur: 1. Farið hægt af stað. 2. Farið varlega. 3. Hættið ef þið finnið fyrir sársauka. 4. Ekki stinga upp á slíkum athöfnum ef makinn hefur nýlega borðað gasmyndandi matvæli. Mismunandi endaþarmstæki.Getty Bannleikir „Að banna ákveðna hluti í kynlífi getur verið góð leið til að brjóta upp reglubundnar kynlífsathafnir þar sem pör eiga það til að festast í sama farinu. Þar má nefna engin munnmök eða samfarir í heilan mánuð,“ segir í færlsu Cox. Bannleikir í kynlífi geta falið í sér að stunda ekki samfarir.Getty Heitt og kalt Leiktu þér með hitabreytingar á mismunandi hátt. „Klaki eða kertavax á næma líkamsparta getur vakið upp spennu í líkamanum. Þú gætir til dæmis drukkið heitan eða kaldan drykk áður en þú veitir maka þínum munnmök.“ Hita og kuldaleikir geta verið skemmtilegir.Getty Kynæsandi nudd Klæddu þig upp í seiðandi undirföt, kveiktu á kertum og settu notalega tónlist á fóninn áður en þú byrjar að nudda maka þinn með olíu. Byrjaðu á baki, öxlum og öðrum hlutlausum líkamspörtum. Færðu þig neðar og nuddaðu rass og kynfærum með unaðslegum strokum. Þú mátt snerta makann en ekki öfugt. Nuddaðu makann á kynæsandi hátt.Getty Finndu G-blettinn Reyndu að fá fullnægingu með því að örva G-blettinn. Erfitt getur fyrir margar konur að fá fullnæginu í gegnum leggöng en aðeins átján prósent kvenna fá fullnægingu á þann veginn. Aðeins átján prósent kvenna fá fullnægingu í gegnum leggöng.Getty Kryddaðu kynlífið með mat „Notaðu hugmyndaflugið og kryddið upp á kynlífið með mat. Settu bráðið súkkulaði, rjóma eða hunangi á líkama maka þíns og sleiktu það af. Ljúffeng og skemmtileg samvera.“ Sleiktu súkkulaði af maga maka þíns.Getty Listann má lesa í heild sinni á heimasíðu Tracey Cox.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Svona endast karlmenn lengur í rúminu Ótímabært sáðlát (e. Premature ejaculation) gerist innan við sextíu sekúndum eftir að samfarir hefjast, eða áður en þú eða maki þinn eruð tilbúin að ljúka athöfninni. Um 40 prósent karlmanna á öllum aldri glíma við vandann. 10. júní 2023 20:27 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01 Hlutir til að varast í kynlífi Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. 3. maí 2023 21:31 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30
Svona endast karlmenn lengur í rúminu Ótímabært sáðlát (e. Premature ejaculation) gerist innan við sextíu sekúndum eftir að samfarir hefjast, eða áður en þú eða maki þinn eruð tilbúin að ljúka athöfninni. Um 40 prósent karlmanna á öllum aldri glíma við vandann. 10. júní 2023 20:27
Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01
Hlutir til að varast í kynlífi Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. 3. maí 2023 21:31