Tesla á Íslandi slær met Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 07:48 Ekki hafa fleiri bílar verið skráðir af sömu tegund síðan Toyota Corolla árið 1988. Vísir/Vilhelm Rúmlega 1300 bílar af gerðinni Tesla Model Y hafa verið nýskráðir hérlendis það sem af er ári. Um er að ræða mesta fjölda af einni bílategund á einu ári frá upphafi. Tölurnar vekja athygli alþjóðlegra stjórnenda Tesla fyrirtækisins en alls hafa 4000 bílar af Tesla gerð verið nýskráðar á Íslandi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að 1316 bílar af gerð Tesla Model Y hafi verið nýskráðar á árinu. Bíllinn er rafbíll og nýtur sem slíkur skattaafsláttar þar til um áramótin næstu. Fyrra met var sett árið 1988 en þá voru rúmlega 1200 bílar af gerðinni Toyota Corolla nýskráðir hér á landi. Toyota Yaris er í þriðja sæti en rúmlega 1200 eintök voru skráð af smábílnum árið 2006.Í svörum Samgöngustofu til Moggans er tekið fram að ekki sé um að ræða sölutölur heldur tölur yfir nýskráningar bíla á hverju ári. Nýskráning bíla á við um tímapunktinn þar sem bíll fær íslenskar númeraplötur að lokinni greiðslu gjalda og skráningarskoðun. Bílar Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að 1316 bílar af gerð Tesla Model Y hafi verið nýskráðar á árinu. Bíllinn er rafbíll og nýtur sem slíkur skattaafsláttar þar til um áramótin næstu. Fyrra met var sett árið 1988 en þá voru rúmlega 1200 bílar af gerðinni Toyota Corolla nýskráðir hér á landi. Toyota Yaris er í þriðja sæti en rúmlega 1200 eintök voru skráð af smábílnum árið 2006.Í svörum Samgöngustofu til Moggans er tekið fram að ekki sé um að ræða sölutölur heldur tölur yfir nýskráningar bíla á hverju ári. Nýskráning bíla á við um tímapunktinn þar sem bíll fær íslenskar númeraplötur að lokinni greiðslu gjalda og skráningarskoðun.
Bílar Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent