Sjáðu stiklu úr síðustu Kynfræðslunni Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júlí 2023 23:09 Þættirnir Sex Education fjalla á hispurslausan hátt um kynlíf ungmenna. Youtube Í gær birtist stikla fyrir fjórðu og síðustu seríuna af Netflix-þáttunum Sex Education sem hafa notið mikilla vinsælda. Fjórða serían kemur út 21. september og gerist í nýjum skóla, Cavendish College, eftir að það er búið að selja gamla skólann, Moordale, til verktaka. Í stiklunni má sjá hinn vandræðalega Otis, leikinn af Asa Butterfield, kynna sig á sviði í nýja skólanum. „Ég eyði miklum frítíma mínum í að hugsa um kynlíf,“ segir hann. „Ég lifi og anda kynlífi, allan daginn, alla daga. Að hugsa um kynlíf kemur mjög náttúrulega til mín af því ég lærði allt sem ég kann frá móður minni“ við mikla undran viðstaddra áður en Eric vinur hans grípur inn í til að reyna að skýra af hverju. Eftir síðustu seríu greindu fjórar leikkonur í burðarhlutverkum í þáttunum að þær myndu ekki snúa afturí fjórðu seríuna. Hins vegar virðist nú sem allavega ein þeirra, Rakhee Thakrar sem leikur kennarann Miss Emily, muni verða í seríunni eftir allt saman. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fjórða serían kemur út 21. september og gerist í nýjum skóla, Cavendish College, eftir að það er búið að selja gamla skólann, Moordale, til verktaka. Í stiklunni má sjá hinn vandræðalega Otis, leikinn af Asa Butterfield, kynna sig á sviði í nýja skólanum. „Ég eyði miklum frítíma mínum í að hugsa um kynlíf,“ segir hann. „Ég lifi og anda kynlífi, allan daginn, alla daga. Að hugsa um kynlíf kemur mjög náttúrulega til mín af því ég lærði allt sem ég kann frá móður minni“ við mikla undran viðstaddra áður en Eric vinur hans grípur inn í til að reyna að skýra af hverju. Eftir síðustu seríu greindu fjórar leikkonur í burðarhlutverkum í þáttunum að þær myndu ekki snúa afturí fjórðu seríuna. Hins vegar virðist nú sem allavega ein þeirra, Rakhee Thakrar sem leikur kennarann Miss Emily, muni verða í seríunni eftir allt saman.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein