Húsasmiðjan fyrsta rekjanleikavottaða byggingavörukeðjan á Íslandi Húsasmiðjan 7. júlí 2023 09:53 „Það er mjög mikilvægt fyrir Húsasmiðjuna að fá FSC vottun, þar sem við getum núna tryggt rekjanleika timbursins allt frá framleiðanda til viðskiptavinarins,“ segir Emilía Borþórsdóttir, verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni. Húsasmiðjan hefur hlotið FSC og PEFC rekjanleikavottun fyrir sölu á timbri fyrir umhverfisvottuð verkefni og er fyrsta byggingavörukeðjan á Íslandi með slíka vottun. FSC (Forest Stewardship Council) og PEFC (Programme for the Endorsement of Forest Certification) eru alþjóðleg vottunarkerfi sem tryggja sjálfbærni og rekjanleika timburs fyrir vistvæn byggingaverkefni og er Húsasmiðjan er nú formlega vottaður söluaðili. Vottað timbur er skilyrði í flestar vistvænar byggingaframkvæmdir. FSC og PEFC vottanir eru ekki rekin í hagnaðarskyni og tryggja að timbrið komi úr sjálfbærum skógum sem haldið er við með plöntun fleiri trjáa en þeirra sem nýtt eru t.d. sem byggingarefni. FSC og PEFC vottanir vernda líf og vistkerfi skóga sem og samfélagsins í heild. Þannig er tryggt m.a. að hugað sé að réttindum, þjálfun, launakjörum og öryggi starfsfólks sem starfar við nýtingu og ræktun skógana. „Það er mjög mikilvægt fyrir Húsasmiðjuna að fá FSC vottun, þar sem við getum núna tryggt rekjanleika timbursins allt frá framleiðanda til viðskiptavinarins. Árið 2003 var tekin sú ákvörðun að beina viðskiptum okkar frekar til framleiðenda með FSC og PEFC vottun á timbri. Við höfum því í mörg ár nánast eingöngu selt timbur frá vottuðum framleiðendum. Við vildum stíga skrefið til fulls með vottun sem söluaðili og tryggja þannig viðskiptavinum rekjanleika alla leið fyrir byggingaverkefni fyrst byggingavörukeðja á Íslandi,” segir Emilía Borgþórsdóttir, verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni. Nánari upplýsingar veitir Emilía Borgþórsdóttir, verkefnastjóri umhverfis-og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni. Sími: 525-3000 og í tölvupóstinum emilia@husa.is. Umhverfismál Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
FSC (Forest Stewardship Council) og PEFC (Programme for the Endorsement of Forest Certification) eru alþjóðleg vottunarkerfi sem tryggja sjálfbærni og rekjanleika timburs fyrir vistvæn byggingaverkefni og er Húsasmiðjan er nú formlega vottaður söluaðili. Vottað timbur er skilyrði í flestar vistvænar byggingaframkvæmdir. FSC og PEFC vottanir eru ekki rekin í hagnaðarskyni og tryggja að timbrið komi úr sjálfbærum skógum sem haldið er við með plöntun fleiri trjáa en þeirra sem nýtt eru t.d. sem byggingarefni. FSC og PEFC vottanir vernda líf og vistkerfi skóga sem og samfélagsins í heild. Þannig er tryggt m.a. að hugað sé að réttindum, þjálfun, launakjörum og öryggi starfsfólks sem starfar við nýtingu og ræktun skógana. „Það er mjög mikilvægt fyrir Húsasmiðjuna að fá FSC vottun, þar sem við getum núna tryggt rekjanleika timbursins allt frá framleiðanda til viðskiptavinarins. Árið 2003 var tekin sú ákvörðun að beina viðskiptum okkar frekar til framleiðenda með FSC og PEFC vottun á timbri. Við höfum því í mörg ár nánast eingöngu selt timbur frá vottuðum framleiðendum. Við vildum stíga skrefið til fulls með vottun sem söluaðili og tryggja þannig viðskiptavinum rekjanleika alla leið fyrir byggingaverkefni fyrst byggingavörukeðja á Íslandi,” segir Emilía Borgþórsdóttir, verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni. Nánari upplýsingar veitir Emilía Borgþórsdóttir, verkefnastjóri umhverfis-og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni. Sími: 525-3000 og í tölvupóstinum emilia@husa.is.
Umhverfismál Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira