Kona lést eftir ólæti á fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:31 Það er mikill hiti í stuðningsfólki í brasilíska boltanum en atvikið um helgina er mikið áfall fyrir alla. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Alexandre Schneider Ólæti á fótboltaleik í Brasilíu höfðu skelfilegar afleiðingar. 23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna. Brasilía Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna.
Brasilía Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira