Kona lést eftir ólæti á fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:31 Það er mikill hiti í stuðningsfólki í brasilíska boltanum en atvikið um helgina er mikið áfall fyrir alla. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Alexandre Schneider Ólæti á fótboltaleik í Brasilíu höfðu skelfilegar afleiðingar. 23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna. Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna.
Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn