Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 09:30 Steven Gerrard á Anfield í mars fyrr á þessu ári þar sem hann tók þátt í góðgerðaleik. Getty/LFC Foundation Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira