Innherji

Fjár­fest­ing í er­lend­um verð­bréf­um bæt­ir á­vöxt­un en vægi þeirr­a hef­ur ver­ið of lít­ið

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Gylfi Magnússon, prófessor við Háskóla Íslands, og Kári Sigurðsson, stjórnandi hjá Acadian Asset Management.
Gylfi Magnússon, prófessor við Háskóla Íslands, og Kári Sigurðsson, stjórnandi hjá Acadian Asset Management. Myndin er samsett, meðal annars nýtt efni frá Getty

Erlend verðbréf, sem skráð eru í kauphöll, bæta sögulegt hlutfall ávöxtunar og áhættu fyrir íslenska fjárfesta, eins og til dæmis lífeyrissjóði. Vægi erlendra eigna í innlendum eignasöfnum hefur verið of lítið, segir í nýrri rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×