Segir mikla viðurkenningu að vera kallaða í íslenska landsliðið Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 22:45 FH liðið hefur komið á óvart í sumar. Það kemur þó ekki á óvart að Arna Eiríksdóttir og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir. vísir/Hulda margrét „Við eigum alveg skilið að vera hérna,“ segir Sunneva Hrönn, leikmaður FH. Arna Eiríksdóttir og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir voru kallaðar inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Austuríki í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Arna og Sunneva hafa staðið vaktina í vörn nýliða FH sem hafa komið mikið á óvart í sumar og eru í fjórða sæti Bestu deildarinnar. Landsliðsvalið kom FH-ingunum ekki á óvart. „Nei í rauninni ekki. Við erum búnar að standa okkur rosalega vel með FH og búnar að sýna það að við eigum alveg skilið að vera hérna,“ segir Sunneva. „Við erum mjög þakklátar fyrir tækifærið. Þetta er fyrst og fremst ótrúlega mikil viðurkenning. Örugglega eitthvað sem flestir leikmenn stefna að. Þetta er ótrúlega gaman,“ segir Arna. Arna segir að samheldni sé stærsta ástæðan fyrir góðu gengi FH í sumar. FH-ingar eru þó langt frá því að vera saddir og ætla að byggja ofan á árangurinn sem þegar hefur náðst. „Fyrst og fremst mjög mikil samheldni í liðinu og ég kom náttúrulega seint inn í þetta og liðið var þá orðið mjög rútínerað og allar að vinna í átt að sama markmiði,“ segir Arna. Hvaða markmið setti FH sér fyrir tímabilið? „Við settum okkur bæði langtíma og skammtíma markmið fyrir tímabil að enda í efri hlutanum fyrir úrslitakeppnina. En við erum ekki saddar og ætlum okkur ennþá lengra. Tökum bara einn leik fyrir í einu og sjáum hvert það skilar okkur,“ segir Sunneva. Arna segir að íslenska liðið muni nota næstu daga til að stilla saman strengina fyrir átök haustsins þegar Ísland tekur þátt í Þjóðadeildinni í fyrsta sinn. „Steini talaði um að drilla liðið saman í ýmsum hlutum. Prófa nýja hluti en þetta er fyrst og fremst undirbúningur fyrir haustið,“ segir Arna. Landslið kvenna í fótbolta FH Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Arna og Sunneva hafa staðið vaktina í vörn nýliða FH sem hafa komið mikið á óvart í sumar og eru í fjórða sæti Bestu deildarinnar. Landsliðsvalið kom FH-ingunum ekki á óvart. „Nei í rauninni ekki. Við erum búnar að standa okkur rosalega vel með FH og búnar að sýna það að við eigum alveg skilið að vera hérna,“ segir Sunneva. „Við erum mjög þakklátar fyrir tækifærið. Þetta er fyrst og fremst ótrúlega mikil viðurkenning. Örugglega eitthvað sem flestir leikmenn stefna að. Þetta er ótrúlega gaman,“ segir Arna. Arna segir að samheldni sé stærsta ástæðan fyrir góðu gengi FH í sumar. FH-ingar eru þó langt frá því að vera saddir og ætla að byggja ofan á árangurinn sem þegar hefur náðst. „Fyrst og fremst mjög mikil samheldni í liðinu og ég kom náttúrulega seint inn í þetta og liðið var þá orðið mjög rútínerað og allar að vinna í átt að sama markmiði,“ segir Arna. Hvaða markmið setti FH sér fyrir tímabilið? „Við settum okkur bæði langtíma og skammtíma markmið fyrir tímabil að enda í efri hlutanum fyrir úrslitakeppnina. En við erum ekki saddar og ætlum okkur ennþá lengra. Tökum bara einn leik fyrir í einu og sjáum hvert það skilar okkur,“ segir Sunneva. Arna segir að íslenska liðið muni nota næstu daga til að stilla saman strengina fyrir átök haustsins þegar Ísland tekur þátt í Þjóðadeildinni í fyrsta sinn. „Steini talaði um að drilla liðið saman í ýmsum hlutum. Prófa nýja hluti en þetta er fyrst og fremst undirbúningur fyrir haustið,“ segir Arna.
Landslið kvenna í fótbolta FH Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira