Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 18:30 Stefnir allt í að Toffolo sé á leið í langt bann. Richard Sellers/Getty Images Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. Hinn 27 ára gamli Toffolo var einn fjölmargra leikmanna sem Forest sótti eftir að liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Alls tók hann þátt í 21 leik á síðustu leiktíð, þar af 19 í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur nú verið kærður fyrir 375 brot á veðmála reglum enska sambandsins frá 22. janúar 2014 til 18 mars 2017. Hann var þá leikmaður Norwich City en var lánaður til Swindon Town, Rotherham, Peterborough og Scunthorpe United á tímanum sem um er ræðir. The 27-year-old was contracted to Norwich City at the time, and played for Swindon, Rotherham, Peterborough and Scunthorpe on loan. pic.twitter.com/1nONyUFuLt— Match of the Day (@BBCMOTD) July 12, 2023 Ekki hefur komið fram hvort Toffolo hafi veðjað á leiki sem hann sjálfur spilaði. Toney, framherji Brentford, var dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmála reglum sambandsins. Framherjinn var leikmaður Newcastle United á meðan brotin voru framin en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Toney veðjaði aldrei á leiki sem hann spilaði sjálfur. Tveir leikmenn á Íslandi hefur verið dæmdur í samskonar bann og Toney. Sigurður Gísli Snorrason lék með Aftureldingu og var dæmdur í bann út árið 2023. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék með KA og var einnig dæmdur í bann út árið. Báðir veðjuðu á leiki sem þeir spiluðu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Toffolo var einn fjölmargra leikmanna sem Forest sótti eftir að liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Alls tók hann þátt í 21 leik á síðustu leiktíð, þar af 19 í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur nú verið kærður fyrir 375 brot á veðmála reglum enska sambandsins frá 22. janúar 2014 til 18 mars 2017. Hann var þá leikmaður Norwich City en var lánaður til Swindon Town, Rotherham, Peterborough og Scunthorpe United á tímanum sem um er ræðir. The 27-year-old was contracted to Norwich City at the time, and played for Swindon, Rotherham, Peterborough and Scunthorpe on loan. pic.twitter.com/1nONyUFuLt— Match of the Day (@BBCMOTD) July 12, 2023 Ekki hefur komið fram hvort Toffolo hafi veðjað á leiki sem hann sjálfur spilaði. Toney, framherji Brentford, var dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmála reglum sambandsins. Framherjinn var leikmaður Newcastle United á meðan brotin voru framin en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Toney veðjaði aldrei á leiki sem hann spilaði sjálfur. Tveir leikmenn á Íslandi hefur verið dæmdur í samskonar bann og Toney. Sigurður Gísli Snorrason lék með Aftureldingu og var dæmdur í bann út árið 2023. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék með KA og var einnig dæmdur í bann út árið. Báðir veðjuðu á leiki sem þeir spiluðu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira