Dagný og Glódís Perla búnar að fá málverkin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 15:01 Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir með viðurkenningar sínar. KSÍ Tvær landsliðskonur fengu afhent málverk eftir Tolla í landsliðsverkefninu sem stendur nú yfir hjá kvennalandsliðinu. Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hafa báðar náð hundrað landsleikjum fyrir A-landslið Íslands og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, þeim málverk eftir Tolla í viðurkenningarskyni fyrir áfangann á hóteli íslenska liðsins. Málverkin eru bæði landslagsmálverk af hinni fallegu náttúru Íslands. Glódís Perla fékk málverk af drottningu öræfanna, Herðubreið en Dagný fékk málverk af Langjökli við Hvítárvatn. Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hafa báðar náð 100 landsleikjum fyrir A-landslið Íslands og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, þeim málverk eftir Tolla í viðurkenningarskyni fyrir áfangann!@dagnybrynjars @glodisperla #dottir pic.twitter.com/g6Rh13EiQ0— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 12, 2023 Liðið er nú að undirbúa sig fyrir komandi vináttuleiki gegn Finnlandi og Austurríki en leikurinn á móti Finnum fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Samkvæmt reglugerð KSÍ um landsliðs- og heiðursmerki skal veita þeim leikmönnum sem ná hundrað A-landsleikjum heiðursviðurkenningu. Hefð er fyrir því að veita viðurkenninguna á fyrsta ársþingi KSÍ eftir að hundraðasti leikurinn er spilaður. Ef leikmenn komast ekki á ársþingið er viðurkenningin veitt við fyrsta tækifæri eftir það. Landsliðskonur höfðu kvartað yfir seinagangi við veitingu slíkra viðurkenninga en Vanda hefur passað upp á þessi mál vel síðan. Elísa Viðarsdóttir fékk líka viðurkenningu en hún hefur spilað fimmtíu landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Af því tilefni afhenti Vanda henni styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur. Elísa Viðarsdóttir hefur spilað 50 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Af því tilefni afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, henni styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur í viðurkenningarskyni fyrir áfangann!@elisavidars #dottir pic.twitter.com/xG4jHEC3Qu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 12, 2023 Dagný Brynjarsdóttir lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2010 á Algarve Cup gegn Bandaríkjunum og þann hundraðasta lék hún árið 2022 í undankeppni HM 2023 gegn Hvíta-Rússlandi. Dagný hefur leikið 113 A-landsleiki og skorað í þeim 38 mörk. Glódís Perla Viggósdóttir lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2012 í vináttuleik gegn Skotlandi og þann hundraðasta lék hún árið 2022 í undankeppni HM 2023 gegn Hvíta-Rússlandi. Glódís hefur leikið 112 A-landsleiki og skorað í þeim níu mörk. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hafa báðar náð hundrað landsleikjum fyrir A-landslið Íslands og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, þeim málverk eftir Tolla í viðurkenningarskyni fyrir áfangann á hóteli íslenska liðsins. Málverkin eru bæði landslagsmálverk af hinni fallegu náttúru Íslands. Glódís Perla fékk málverk af drottningu öræfanna, Herðubreið en Dagný fékk málverk af Langjökli við Hvítárvatn. Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hafa báðar náð 100 landsleikjum fyrir A-landslið Íslands og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, þeim málverk eftir Tolla í viðurkenningarskyni fyrir áfangann!@dagnybrynjars @glodisperla #dottir pic.twitter.com/g6Rh13EiQ0— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 12, 2023 Liðið er nú að undirbúa sig fyrir komandi vináttuleiki gegn Finnlandi og Austurríki en leikurinn á móti Finnum fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Samkvæmt reglugerð KSÍ um landsliðs- og heiðursmerki skal veita þeim leikmönnum sem ná hundrað A-landsleikjum heiðursviðurkenningu. Hefð er fyrir því að veita viðurkenninguna á fyrsta ársþingi KSÍ eftir að hundraðasti leikurinn er spilaður. Ef leikmenn komast ekki á ársþingið er viðurkenningin veitt við fyrsta tækifæri eftir það. Landsliðskonur höfðu kvartað yfir seinagangi við veitingu slíkra viðurkenninga en Vanda hefur passað upp á þessi mál vel síðan. Elísa Viðarsdóttir fékk líka viðurkenningu en hún hefur spilað fimmtíu landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Af því tilefni afhenti Vanda henni styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur. Elísa Viðarsdóttir hefur spilað 50 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Af því tilefni afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, henni styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur í viðurkenningarskyni fyrir áfangann!@elisavidars #dottir pic.twitter.com/xG4jHEC3Qu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 12, 2023 Dagný Brynjarsdóttir lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2010 á Algarve Cup gegn Bandaríkjunum og þann hundraðasta lék hún árið 2022 í undankeppni HM 2023 gegn Hvíta-Rússlandi. Dagný hefur leikið 113 A-landsleiki og skorað í þeim 38 mörk. Glódís Perla Viggósdóttir lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2012 í vináttuleik gegn Skotlandi og þann hundraðasta lék hún árið 2022 í undankeppni HM 2023 gegn Hvíta-Rússlandi. Glódís hefur leikið 112 A-landsleiki og skorað í þeim níu mörk.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira