Reyna að góma ágengan og þjófóttan otur Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2023 08:35 Oturinn rak þennan mann af brimbretti hans og beit ítrekað í brettið. AP/Hefti Brunhold Embættismenn í Kaliforníu vinna nú að því að handsama ágengan sæotur sem hefur verið að áreita fólk á brimbrettum og kajökum og jafnvel stolið brettum af fólki. Oturinn er fimm ára gamall og kvenkyns hefur hagað sér á ágengan hátt undan ströndum Santa Cruz. Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 Bandaríkin Dýr Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira
Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023
Bandaríkin Dýr Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira