BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Boði Logason skrifar 17. júlí 2023 09:18 Alferð Fannar Björnsson er kóngurinn, BBQ kóngurinn. Stöð 2 Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. Alfreð Fannar var í góðum gír áður en hann setti humarinn á grillið. „Ég er svo spenntur að ég er kominn með sjóbragð í munninn,“ sagði hann í þættinum. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Risa humar Risa Rocklobster (hægt að panta hjá Norðanfiski) Grillsalt Weber seafood blend viðarspænir 100g Smjör 5 Hvítlauksgeirar Steinselja 1 msk Chilli Sítrónu börkur af einni sítrónu Safi úr hálfri sítrónu Kyndið grillið i 200 gráður. Klippið bakið á humrinum að halanum án þess að fara alla leið í gegn. Fjarlægið görnina, lyftið kjötinu upp og leggið á skelina. Stráið grillsalti yfir. Setjið humarinn í óbeinan hita. Reykið hálfa lúku af viðarspænum á kolin. Fín saxið, hvítlauk chilli og steinselju. Setjið smjör í pott ásamt hvítlauk, chilli, sítrónuberki og sítrónusafa. Bætið steinselju út í pottinn þegar allt hefur bráðnað saman. Pennslið humarinn með smjörinu á meðan eldun stendur. Berið humarinn fram ásamt smjörinu. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Alfreð Fannar var í góðum gír áður en hann setti humarinn á grillið. „Ég er svo spenntur að ég er kominn með sjóbragð í munninn,“ sagði hann í þættinum. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Risa humar Risa Rocklobster (hægt að panta hjá Norðanfiski) Grillsalt Weber seafood blend viðarspænir 100g Smjör 5 Hvítlauksgeirar Steinselja 1 msk Chilli Sítrónu börkur af einni sítrónu Safi úr hálfri sítrónu Kyndið grillið i 200 gráður. Klippið bakið á humrinum að halanum án þess að fara alla leið í gegn. Fjarlægið görnina, lyftið kjötinu upp og leggið á skelina. Stráið grillsalti yfir. Setjið humarinn í óbeinan hita. Reykið hálfa lúku af viðarspænum á kolin. Fín saxið, hvítlauk chilli og steinselju. Setjið smjör í pott ásamt hvítlauk, chilli, sítrónuberki og sítrónusafa. Bætið steinselju út í pottinn þegar allt hefur bráðnað saman. Pennslið humarinn með smjörinu á meðan eldun stendur. Berið humarinn fram ásamt smjörinu.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02