Cristiano Ronaldo: Evrópski boltinn hefur misst mikil gæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 07:31 Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins þegar hann mætti á Laugardalsvöll fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila kannski í sitthvorri heimsálfunni en metingurinn heldur áfram, að minnsta kosti Ronaldo megin. Þetta hefði kannski verið sérstök fullyrðing fyrir rúmu ári síðan en það hefur mikið breyst á síðustu mánuðum. Ronaldo, sem er framhherji Al Nassr, segir að sadí-arabíska deildin sé betri en bandaríska MLS-deildin og að hann sjálfur hafi engin plön um að spila í Bandaríkjunum eða snúa aftur til Evrópu. „Deildin í Sadí-Arabíu er betri en MLS. Ég opnaði leiðina inn í sádí-arabísku deildinni og nú eru allir leikmennirnir að koma hingað,“ sagði Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er mikið til í þeirri fullyrðingu. Karim Benzema, Marcelo Brozovic, N'Golo Kante og Roberto Firmino hafa allir samið við lið þar og sádí-arabísku liðin hafa einnig keypt marga öfluga leikmenn, flesta enn á sínum besta fótboltaaldri. „Eftir eitt ár munu fleiri og fleiri leikmenn koma til Sádí-Arabíu. Eftir ár þá mun deildin hér vera orðin betri en deildirnar í Tyrklandi og Hollandi,“ sagði Ronaldo. Hinn 38 ára gamli Ronaldo er nú að leiðinni inn í sitt fulla tímabil með Al Nassr en hann kom þangað í janúar síðastliðnum. „Ég er hundrað prósent viss um að ég fari ekki aftur til liðs í Evrópu. Ég er orðinn 38 ára og evrópski fótboltinn hefur misst mikil gæði. Það eina alvöru og markataka deildin er enska úrvalsdeildin. Þeir eru svo langt á undan öllum öðrum deildum,“ sagði Ronaldo. The Saudi league is better than MLS The Ronaldo effect pic.twitter.com/FT70c27krS— kofi DØFÔ (@_adofo__69) July 17, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Þetta hefði kannski verið sérstök fullyrðing fyrir rúmu ári síðan en það hefur mikið breyst á síðustu mánuðum. Ronaldo, sem er framhherji Al Nassr, segir að sadí-arabíska deildin sé betri en bandaríska MLS-deildin og að hann sjálfur hafi engin plön um að spila í Bandaríkjunum eða snúa aftur til Evrópu. „Deildin í Sadí-Arabíu er betri en MLS. Ég opnaði leiðina inn í sádí-arabísku deildinni og nú eru allir leikmennirnir að koma hingað,“ sagði Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er mikið til í þeirri fullyrðingu. Karim Benzema, Marcelo Brozovic, N'Golo Kante og Roberto Firmino hafa allir samið við lið þar og sádí-arabísku liðin hafa einnig keypt marga öfluga leikmenn, flesta enn á sínum besta fótboltaaldri. „Eftir eitt ár munu fleiri og fleiri leikmenn koma til Sádí-Arabíu. Eftir ár þá mun deildin hér vera orðin betri en deildirnar í Tyrklandi og Hollandi,“ sagði Ronaldo. Hinn 38 ára gamli Ronaldo er nú að leiðinni inn í sitt fulla tímabil með Al Nassr en hann kom þangað í janúar síðastliðnum. „Ég er hundrað prósent viss um að ég fari ekki aftur til liðs í Evrópu. Ég er orðinn 38 ára og evrópski fótboltinn hefur misst mikil gæði. Það eina alvöru og markataka deildin er enska úrvalsdeildin. Þeir eru svo langt á undan öllum öðrum deildum,“ sagði Ronaldo. The Saudi league is better than MLS The Ronaldo effect pic.twitter.com/FT70c27krS— kofi DØFÔ (@_adofo__69) July 17, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira