Sátt náðst um miskabætur til handa fjölskyldu Beach Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2023 10:02 Alex Murdaugh átti bátinn en Paul var ölvaður undir stýri þegar hann ók á brúarstólpa með þeim afleiðingum að Beach lést. Facebook Sátt hefur náðst um miskabætur til handa fjölskyldu Mallory Beach og annarra ungmenna sem voru um borð í bát í eigu Alex Murdaugh sem ekið var á brúarstólpa árið 2019. Murdaugh var nýlega fundinn sekur um að myrða eiginkonu sína og yngri son, Paul, sem var við stýrið á bátnum. Beach, sem var 19 ára, lést í slysinu. Fjölskylda Beach fær 15 milljónir dala í sinn hlut og ungmennin fjögur skipta þremur milljónum á milli sín. Málið var höfðað gegn Alex Murdaugh og versluninni sem seldi þeim áfengi áður en þau sigldu úr höfn. Enn á eftir að ákveða hversu háar bætur Murdaugh mun þurfa að greiða. Paul er sagður hafa verið drukkinn þegar slysið átti sér stað en hann notaði persónuskilríki eldri bróður síns til að greiða fyrir áfengið fyrir sig og félagana, sem var keypt í verslun í eigu Parker's Corporation. Fjölskylda Beach sagðist í yfirlýsingu vona að sáttin sendi skýr skilaboð til fyrirtækja á borð við Parker's að selja ekki áfengi til ungmenna undir lögaldri. Eins og áður sagði var Alex Murdaugh fundinn sekur um að myrða Paul og eiginkonu sína Margaret árið 2021 en það er kenning saksóknara að tilgangurinn hafi verið að afla Murdaugh samúðar og beina athygli frá fjárhagslegum óförum hans. Þegar Paul var myrtur átti hann yfir höfði sér ákærður vegna bátaslyssins en hann var meðal annars sakaður um að hafa valdið dauða Beach með því að aka bátnum undir áhrifum áfengis. Hann hafði lýst sig saklausan. Allir fjórir sem lifðu slysið sögðu Paul hafa verið við stýrið en í kjölfar slyssins mældist áfengismagn í blóði hans langt yfir löglegum viðmiðum. Rannsókn stendur enn yfir á tveimur dauðsföllum sem yfirvöld ákváðu að athuga betur eftir að Murdaugh var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða son sinn og eiginkonu. Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Umtöluð réttarhöld að enda komin: „Ég myndi aldrei skaða þau“ Réttarhöld gegn bandarískum lögmanni sem grunaður er um að hafa myrt eiginkonu sína og son eru að enda komin. Mál Alex Murdaughs og morðin hafa vakið mikla athygli og hefur meðal annars verið fjallað um málið í heimildarþáttum á Netflix. 1. mars 2023 11:10 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Beach, sem var 19 ára, lést í slysinu. Fjölskylda Beach fær 15 milljónir dala í sinn hlut og ungmennin fjögur skipta þremur milljónum á milli sín. Málið var höfðað gegn Alex Murdaugh og versluninni sem seldi þeim áfengi áður en þau sigldu úr höfn. Enn á eftir að ákveða hversu háar bætur Murdaugh mun þurfa að greiða. Paul er sagður hafa verið drukkinn þegar slysið átti sér stað en hann notaði persónuskilríki eldri bróður síns til að greiða fyrir áfengið fyrir sig og félagana, sem var keypt í verslun í eigu Parker's Corporation. Fjölskylda Beach sagðist í yfirlýsingu vona að sáttin sendi skýr skilaboð til fyrirtækja á borð við Parker's að selja ekki áfengi til ungmenna undir lögaldri. Eins og áður sagði var Alex Murdaugh fundinn sekur um að myrða Paul og eiginkonu sína Margaret árið 2021 en það er kenning saksóknara að tilgangurinn hafi verið að afla Murdaugh samúðar og beina athygli frá fjárhagslegum óförum hans. Þegar Paul var myrtur átti hann yfir höfði sér ákærður vegna bátaslyssins en hann var meðal annars sakaður um að hafa valdið dauða Beach með því að aka bátnum undir áhrifum áfengis. Hann hafði lýst sig saklausan. Allir fjórir sem lifðu slysið sögðu Paul hafa verið við stýrið en í kjölfar slyssins mældist áfengismagn í blóði hans langt yfir löglegum viðmiðum. Rannsókn stendur enn yfir á tveimur dauðsföllum sem yfirvöld ákváðu að athuga betur eftir að Murdaugh var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða son sinn og eiginkonu.
Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Umtöluð réttarhöld að enda komin: „Ég myndi aldrei skaða þau“ Réttarhöld gegn bandarískum lögmanni sem grunaður er um að hafa myrt eiginkonu sína og son eru að enda komin. Mál Alex Murdaughs og morðin hafa vakið mikla athygli og hefur meðal annars verið fjallað um málið í heimildarþáttum á Netflix. 1. mars 2023 11:10 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Umtöluð réttarhöld að enda komin: „Ég myndi aldrei skaða þau“ Réttarhöld gegn bandarískum lögmanni sem grunaður er um að hafa myrt eiginkonu sína og son eru að enda komin. Mál Alex Murdaughs og morðin hafa vakið mikla athygli og hefur meðal annars verið fjallað um málið í heimildarþáttum á Netflix. 1. mars 2023 11:10