Hinir farþegarnir ekki taldir í lífshættu Máni Snær Þorláksson skrifar 18. júlí 2023 10:30 Umfangsmiklar aðgerðir viðbragðsaðila voru á vettvangi slyssins. Vísir Ferðamennirnir sem lentu í alvarlegu bílslysi á Vesturlandi í gær eru frá Bandaríkjunum og Slóveníu. Einn lést í slysinu en samkvæmt yfirlögregluþjóni á svæðinu eru hinir ferðamennirnir ekki taldir vera í lífshættu. Húsbíll og jepplingur sem komu úr gagnstæðum áttum rákust saman á Snæfellsvegi norðan við Hítará í hádeginu í gær. Sjö farþegar voru í bílunum og var farþegi úr öðrum þeirra úrskurðaður látinn á vettvangi. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar og þrír með sjúkrabíl. „Það var enginn af hinum hættulega slasaður eftir því sem ég best veit. Einhverjir fóru heim að skoðun lokinni,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, í samtali við fréttastofu. Jón segir að rannsókn málsins sé í vinnslu og að ekki mikið hafi bæst við hana síðan í gær. Þá hafi ekki verið hægt að taka skýrslu af neinum í gær. Samgönguslys Borgarbyggð Tengdar fréttir Einn látinn eftir umferðarslysið fyrir vestan Einn farþegi var úrskurðaður látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í dag. Sex eru auk þess slasaðir. 17. júlí 2023 18:10 Sjö fluttir á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys Sjö voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir alvarlegt umferðarslysi á Snæfellsnesvegi, norðan við Hítará, skömmu fyrir klukkan eitt í dag. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu og hefur veginum verið lokað. 17. júlí 2023 13:40 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
Húsbíll og jepplingur sem komu úr gagnstæðum áttum rákust saman á Snæfellsvegi norðan við Hítará í hádeginu í gær. Sjö farþegar voru í bílunum og var farþegi úr öðrum þeirra úrskurðaður látinn á vettvangi. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar og þrír með sjúkrabíl. „Það var enginn af hinum hættulega slasaður eftir því sem ég best veit. Einhverjir fóru heim að skoðun lokinni,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, í samtali við fréttastofu. Jón segir að rannsókn málsins sé í vinnslu og að ekki mikið hafi bæst við hana síðan í gær. Þá hafi ekki verið hægt að taka skýrslu af neinum í gær.
Samgönguslys Borgarbyggð Tengdar fréttir Einn látinn eftir umferðarslysið fyrir vestan Einn farþegi var úrskurðaður látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í dag. Sex eru auk þess slasaðir. 17. júlí 2023 18:10 Sjö fluttir á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys Sjö voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir alvarlegt umferðarslysi á Snæfellsnesvegi, norðan við Hítará, skömmu fyrir klukkan eitt í dag. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu og hefur veginum verið lokað. 17. júlí 2023 13:40 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
Einn látinn eftir umferðarslysið fyrir vestan Einn farþegi var úrskurðaður látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í dag. Sex eru auk þess slasaðir. 17. júlí 2023 18:10
Sjö fluttir á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys Sjö voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir alvarlegt umferðarslysi á Snæfellsnesvegi, norðan við Hítará, skömmu fyrir klukkan eitt í dag. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu og hefur veginum verið lokað. 17. júlí 2023 13:40