Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 14:30 Hér má sjá brot af húðflúrum argentínsku knattspyrnukonunnar Yamilu Rodriguez. Getty Images/Marcelo Endelli Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira