Um 1200 hjólreiðakeppendur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2023 13:43 Keppnin hófst klukkan 7 í morgun. Hjólreiðakeppnin „The Rift“ fer fram á Hvolsvelli og nágrenni um helgina. Keppnin var fyrst haldin árið 2019 og hefur farið ört stækkandi. Nú taka þátt 1200 keppendur sem hjóla 100 eða 200 km leið frá Hvolsvelli, inn á Fjallabak og til baka. Mikið umstang fylgir slíkri keppni og þessum 1200 keppendum fylgir annað eins af aðstoðar- og stuðningsfólki. Því er ljóst að margt verður um manninn og mikið líf á Hvolsvelli alla helgina. „Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
„Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend
Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira