Brian Harman vann Opna og er kylfingur ársins Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 18:00 Brian Harman er sigurvegari Opna 151 Vísir/Getty Brian Harman vann Opna mótið í golfi sem lauk í Liverpool nú síðdegis. Harman var efstur fyrir lokadaginn með fimm högga forystu. Harman spilaði afar skynsamlega í dag og sigurinn aldrei í hættu. Þetta var í 151 sinn sem Opna mótið var haldið og fyrsta risamótið sem Harman vinnur. Harman hreppir hina frægu könnu Claret Jug. Verðlaunaféð fyrir að vinna Opna er ansi veglegt en 16.5 milljónir Bandaríkjadala skiptast niður á 16 sæti. Sigurvegarinn fær þrjár milljónir Bandaríkjadala. BREAKING: Brian Harman wins the Open Championship at Royal Liverpool ⛳🏆 pic.twitter.com/7d88ol42t0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 23, 2023 Harman lék lokahringinn á 70 höggum og endaði mótið á þrettán höggum undir pari. Hinn 36 ára gamli Bandaríkjamaður hreppir nafnbótina kylfingur ársins. Harman er þekktur fyrir að pútta afar vel. Á öllu mótinu púttaði hann 106 sinnum sem er það minnsta hjá sigurvegara í Opna mótinu síðustu tuttugu ár. Brian Harman is The 151st Open champion. His 106 putts this week are the fewest by an Open winner the last 20 years.— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 23, 2023 Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti. Þeir Tom Kim, Sepp Straka, Jason Day og Jon Rahm spiluðu allir á sjö höggum undir pari. Rory Mcllroy lék lokahringinn á 68 höggum og var það hans besti hringur á mótinu. Mcllroy endar ásamt Emiliano Grillo í sjötta sæti. Þetta var í sjöunda skipti á síðustu átta risamótum sem hann endar meðal tíu efstu. Etched into history forever.Brain Harman collects the most iconic trophy in golf. pic.twitter.com/N1a585Hkvp— The Open (@TheOpen) July 23, 2023 Opna breska Tengdar fréttir Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31 Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Harman hreppir hina frægu könnu Claret Jug. Verðlaunaféð fyrir að vinna Opna er ansi veglegt en 16.5 milljónir Bandaríkjadala skiptast niður á 16 sæti. Sigurvegarinn fær þrjár milljónir Bandaríkjadala. BREAKING: Brian Harman wins the Open Championship at Royal Liverpool ⛳🏆 pic.twitter.com/7d88ol42t0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 23, 2023 Harman lék lokahringinn á 70 höggum og endaði mótið á þrettán höggum undir pari. Hinn 36 ára gamli Bandaríkjamaður hreppir nafnbótina kylfingur ársins. Harman er þekktur fyrir að pútta afar vel. Á öllu mótinu púttaði hann 106 sinnum sem er það minnsta hjá sigurvegara í Opna mótinu síðustu tuttugu ár. Brian Harman is The 151st Open champion. His 106 putts this week are the fewest by an Open winner the last 20 years.— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 23, 2023 Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti. Þeir Tom Kim, Sepp Straka, Jason Day og Jon Rahm spiluðu allir á sjö höggum undir pari. Rory Mcllroy lék lokahringinn á 68 höggum og var það hans besti hringur á mótinu. Mcllroy endar ásamt Emiliano Grillo í sjötta sæti. Þetta var í sjöunda skipti á síðustu átta risamótum sem hann endar meðal tíu efstu. Etched into history forever.Brain Harman collects the most iconic trophy in golf. pic.twitter.com/N1a585Hkvp— The Open (@TheOpen) July 23, 2023
Opna breska Tengdar fréttir Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31 Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00
Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31
Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00