Síðasta heimsmetið hans Michael Phelps er fallið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2023 15:00 Michael Phelps með Leon Marchand eftir að hafa afhent honum HM-gullið. AP/David J. Phillip Franski sundmaðurinn Leon Marchand sló í gær heimsmetið í 400 metra fjórsundi en þetta gerði hann á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Fukuoka í Japan. Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023 Sund Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023
Sund Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira