Innherji

VEX kaup­ir 45 prós­ent­a hlut í Örygg­is­mið­stöð­inn­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar og Benedikt Ólafsson, meðeigandi VEX.
Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar og Benedikt Ólafsson, meðeigandi VEX. samsett

Framtakssjóðurinn VEX I hefur náð samkomulagi um kaup á um 45 prósenta hlut í Öryggismiðstöðinni. Kaupin eru til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu. Fyrirtækið velti rúmlega sjö milljörðum króna á síðasta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×